Ráðgátan vindur upp á sig – 50 lík hefur rekið á land
Pressan„Við höfum aflað upplýsinga, lögreglumenn eru á vettvangi og rannsókn er hafin. Við verðum að finna út úr hvaðan þau koma,“ segja yfirvöld í norðurhluta Indlands um þá tugi líka sem hefur rekið á land við hina heilögu á Ganges. Að minnsta kosti 50 lík hefur rekið á land. BBC skýrir frá þessu. Lík hefur rekið á land nærri Gahmar, Lesa meira
Harðar sóttvarnaaðgerðir í Nýju Delí – Metfjöldi kórónuveirusmita
PressanÍ gær greindust 273.810 kórónuveirusmit á Indlandi og hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Vegna þeirrar slæmu þróunar sem hefur verið á útbreiðslu smita að undanförnu var gripið til harðra sóttvarnaráðstafana í höfuðborginni Nýju Delí í gær og má segja að nær öll starfsemi í borginni hafi verið stöðvuð. Gilda aðgerðirnar að minnsta kosti í viku. Rúmlega 20 Lesa meira
Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku
PressanNýtt kórónuveiruafbrigði, sem hefur fengið heitið FIN–796H, hefur fundist í Finnlandi. Það veldur ákveðnum höfuðverk því svo virðist sem það greinist ekki með að minnsta kosti einni af þeim pcr-rannsóknaraðferðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO mælir með. YLE skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigðið sé með nokkrar af þeim stökkbreytingum sem hafa uppgötvast í hinum svokölluðu bresku og suður-afrísku Lesa meira
Gen úr Neanderdalsmönnum veitir vernd gegn alvarlegum COVID-19 veikindum – „Tvíeggjað sverð“
PressanFyrir nokkrum mánuðum var skýrt frá því að ákveðið gen, sem rekja má til Neanderdalsmanna, auki líkurnar á að fólk verði mjög veikt af COVID-19 ef það smitast af kórónuveirunni. Nú hafa sömu vísindamenn og stóðu að baki þessari uppgötvun gert aðra og ekki síður merkilega uppgötvun. Þeir hafa fundið annað gen, sem má rekja til Lesa meira
Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit
PressanMeirihluti þeirra sem hafa veikst af COVID-19 er með mótefni gegn veirunni í líkamanum í að minnsta kosti níu mánuði eftir að smit var staðfest. Þetta sýna niðurstöður nýrrar stórrar sænskrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna einnig að mjög litlar líkur eru á að fólk smitist aftur af veirunni. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin Lesa meira
Ástand Donald Trump var miklu alvarlega en skýrt var frá þegar hann fékk COVID-19
PressanHeilsa Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, var mun verri en skýrt var frá þegar hann fékk COVID-19 í október. Hans nánustu óttuðust hið versta. Svona lýsir The New York Times veikindum Trump. Meðal annars kemur fram að súrefnismettun í blóði Trump hafi verið orðin mjög lág og að hann hafi barist við lungnabólgu sem veiran orsakaði. Einnig segir blaðið að Trump borið þess merki að vatn og bakteríur Lesa meira
Eru Ísraelsmenn að koma með kraftaverkalyf gegn alvarlegum COVID-19-veikindum?
Pressan„Ef þú verður alvarlega veikur af COVID-19, þá skaltu bara anda þessu að þér og þér mun fljótlega líða mun betur,“ sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, við Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, á fréttamannafundi í Jerúsalem á mánudaginn þegar hann sýndi nýtt ísraelskt lyf. „Kraftaverkalyfið“ sem Netanyahu bauð gríska starfsbróður sínum er tilraunalyf, sem nefnist EXO-CD24, og var þróað af prófessor Nadir Arber. Á síðustu vikum Lesa meira
COVID-19 hefur mikil áhrif á starfsfólk á gjörgæsludeildum – Helmingurinn hefur leitað í áfengi eða haft sjálfsvígshugsanir
PressanTæplega helmingur starfsfólks á gjörgæsludeildum hefur leitað í áfengi eða glímt við sjálfsvígshugsanir eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 45% þess starfsfólks á gjörgæsludeildum sem tók þátt í rannsókninni hafi náð læknisfræðilegum viðmiðum þess að glíma við áfallastreituröskun, mikinn kvíða eða þunglyndi og ofneyslu áfengis. 13% Lesa meira
Segir mjög slæmt að COVID-19-smit hafi komið upp á blóð- og krabbameinslækningadeild
FréttirÍ gærkvöldi kom í ljós að sjúklingur á blóð- og krabbameinsdeild Landspítala (11EG) er með COVID-19. Deildinni hefur verið lokað fyrir nýjum innlögnum en starfsemin er þó áfram í fullum gangi. Um 30 sjúklingar og 30 starfsmenn verða skimaðir nú í morgunsárið. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að vonast sé til að fyrstu niðurstöður skimana liggi fyrir um Lesa meira
Skelfilegur grunur meðal vísindamanna um COVID-19
PressanEftir því sem fleiri og fleiri veikjast af COVID-19 hefur tilkynningum um varanleg áhrif sjúkdómsins fjölgað. Margir hafa misst bragð- og lyktarskyn og hefur það valdið áhyggjum meðal taugalækna. NPR skýrir frá þessu og hefur eftir Gabriel de Erausquin, hjá Glenn Biggs Institute for Alzheimers við Texasháskóla, að óttast hafi verið að COVID-19 valdi heilaskemmdum. Biggs Lesa meira