fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

COVID19

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Pressan
06.06.2020

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Pressan
03.06.2020

Suma daga er maður bara óheppinn og svo eru dagar þar sem maður hugleiðir hvort maður hefði ekki bara átt að halda sig heima í rúminu allan daginn. Það hefur eflaust hvarflað að starfsmanni indverskrar rannsóknarstofu þegar hópur apa réðst á hann nýlega. Maðurinn var að flytja blóðsýni, úr fólki sem hafði greinst með COVID-19, Lesa meira

Segja skjöl sýna að Kínverjar hafi leynt mikilvægum upplýsingum um kórónuveiruna

Segja skjöl sýna að Kínverjar hafi leynt mikilvægum upplýsingum um kórónuveiruna

Pressan
03.06.2020

Talsmenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO hafa hrósað Kínverjum opinberlega fyrir viðbrögð þeirra við kórónuveirufaraldrinum en samtímis var mikil óánægja innan stofnunarinnar með skort á upplýsingum frá Kínverjum. Á fréttamannafundi í höfuðstöðvum WHO í Genf þann 22. janúar sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, að Kínverjar hefðu brugðist við á mjög öflugan hátt. „Aðgerðirnar munu draga úr líkunum Lesa meira

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

Pressan
03.06.2020

Hjá kínverska fyrirtækinu Sinovac er fólk nánast fullvisst um að bóluefnið gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni virka. Fyrirtækið er nú að byggja verksmiðju þar sem stefnt er á að framleiða 100 milljónir skammta af bóluefninu. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrirtækið sé nú á öðru stigi tilrauna með bóluefnið og Lesa meira

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu

Pressan
02.06.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO telur að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði tilbúið fyrir áramót. Mikill fjöldi vísindamanna hefur unnið dag og nótt við þróa bóluefni gegn veirunni og vinnur WHO nú út frá því að bóluefni verði tilbúið fyrir áramót. Ann Lindstrand, yfirmaður bóluefnaáætlunar WHO, sagði í samtali við Sænska ríkissjónvarpið að nú sé verið Lesa meira

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni

Pressan
02.06.2020

Alberto Zangrillo, yfirlæknir á San Raffaele sjúkrahúsinu í Mílanó, hefur verið í eldlínunni í baráttunn við kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Mílanó er í Langbarðalandi sem er eitt þeirra svæða sem verst hefur farið út úr heimsfaraldrinum. Zangrillo segir að veiran sé að missa kraftinn og sé ekki eins hættuleg og banvæn og áður. „Þau Lesa meira

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Pressan
02.06.2020

Þann 6. febrúar síðastliðinn fann Patricia Dowd, sem bjó í Kaliforníu í Bandaríkjunum, fyrir vanlíðan, eins og hún væri með inflúensu. Hún ákvað því að vinna að heiman þennan daginn en hún starfaði hjá rafeindafyrirtækinu Lam Research. Þegar leið á daginn versnaði heilsan hjá þessari 57 ára konu og skyndilega hneig hún niður. Hún var Lesa meira

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Pressan
31.05.2020

Í baráttunni við að lifa heimsfaraldur kórónuveirunnar af hefur bílaleigurisinn Hertz gripið til þess ráðs að segja rúmlega 10.000 starfsmönnum upp síðan í apríl. Í síðustu viku sótti fyrirtækið um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum en hún veitir fyrirtækinu skjól og gerir því kleift að endurskipuleggja reksturinn. En sumir starfsmenn virðast vera verðmætari en aðrir því skjöl Lesa meira

Ljúga yfirvöld í Mexíkó til um fjölda látinna af völdum COVID-19?

Ljúga yfirvöld í Mexíkó til um fjölda látinna af völdum COVID-19?

Pressan
30.05.2020

Ef litið er til hinnar frægu höfðatölu þá er Mexíkó í 23. sæti af ríkjum heims yfir fjölda látinna af völdum COVID-19. En margir hafa tekið tölum þarlendra yfirvalda með hæfilegum fyrirvara og þótt þær frekar ósennilegar. Það sama á við um fullyrðingar yfirvalda um að þau hafi fulla stjórn á faraldrinum. Fyrr í mánuðinum Lesa meira

Eru reiðubúnir til að drepa fólk til að fá lokunum aflétt

Eru reiðubúnir til að drepa fólk til að fá lokunum aflétt

Pressan
29.05.2020

Fyrrum liðsmaður í landgönguliði bandaríska flotans virðist vera í fararbroddi fyrir hóp fólks sem reynir að fá yfirvöld í Norður-Karólínu til að aflétta lokun samfélagsins vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Hann segir að fólkið sé reiðubúið til að grípa til vopna og drepa fólk til að þvinga yfirvöld til að aflétta þeim hömlum og lokunum sem hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af