fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

COVID19

Óttast það versta – Næstu dagar verða afgerandi

Óttast það versta – Næstu dagar verða afgerandi

Pressan
19.06.2020

Eins og kunnugt er þá átti heimsfaraldur kórónuveirunnar upptök sín á matarmarkaði í kínversku borginni Wuhan. Í lok janúar var borgin lokuð af til að hægt væri að hemja útbreiðslu veirunnar. En hún hafði þá þegar borist út fyrir borgarmörkin og hefur síðan dreifst um allan heim. Kínverjar náðu síðan góðum tökum á faraldrinum og Lesa meira

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Pressan
19.06.2020

Þegar sturtað er niður getur ský kórónuveirudropa myndast og næsti notandi klósettsins gæti andað því að sér og breytt þannig út smit, niðurstöður nýrrar rannsóknar vara við þessu. Eðlisfræðingar sem sérhæfa sig í eiginleikum vökva, vara við þessari smitleið í kjölfar þess að kórónuveiruagnir fundust í saur smitaðra. Hættan á því að COVID-19 smitist við almenna Lesa meira

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Pressan
18.06.2020

Eftir að verslun hafði stöðvast um allan heim í kjölfar kórónafaraldursins, hafa kínverskir lúxusneytendur dregið greiðslukortin fram að nýju. Kínverskir neytendur lúxusvara eru farnir að kaupa dýrar merkjavörur, svo sem veski, skó og skínandi demanta, að nýju. Þetta gerist eftir að kórónafaraldurinn stöðvaði verslun um allan heim og neyddi fólk til þess að halda sig heima. Lesa meira

Í fyrsta sinn í áratugi – Sykurneysla heimsins dregst saman

Í fyrsta sinn í áratugi – Sykurneysla heimsins dregst saman

Pressan
18.06.2020

Stórt gosglas, fullur poki af nammi og feitt poppkorn fylgir því yfirleitt að fara í bíó eða eyða kvöldi með vinunum. Árum saman hafa ríkisstjórnir, læknar og hinir ýmsu heilbrigðissérfræðingar reynt að draga úr neyslu sykurs um allan heim. Nú bendir allt til þess að kórónuveirufaraldurinn og lokun veitingastaða, bíóhúsa og aflýsingar á íþróttaviðburðum hafi Lesa meira

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Pressan
17.06.2020

Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, óttast að heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú einangrun sem hin Norðurlöndin hafa nánast sett Svíþjóð í muni skaða norrænt samstarf til framtíðar. Dagens Nyheter hefur þetta eftir henni. Danmörk, Noregur og Ísland hafa nú opnað landamæri sín fyrir ríkisborgurum hinna ríkjanna en Svíar fá ekki að koma til Noregs og Danmerkur. Norðmenn Lesa meira

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur – Hvernig tengjast þau mikilvægri rannsókn?

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur – Hvernig tengjast þau mikilvægri rannsókn?

Pressan
16.06.2020

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur. Þetta hljómar kannski eins og upphafið á lélegum brandara en svo er nú ekki. Þetta er upphafið á dularfullu og dagsönnu máli þar sem „kórónuveira“, „malaríulyf“ og „vafasöm gögn“ koma við sögu. Þann 22. maí birti hið virta vísindarit The Lancet rannsókn þar sem fram kom að dánartíðnin væri hærri Lesa meira

SAS og Norwegian skulda viðskiptavinum sínum 130 milljarða

SAS og Norwegian skulda viðskiptavinum sínum 130 milljarða

Pressan
15.06.2020

Norrænu flugfélögin SAS og Norwegian eru talin skulda viðskiptavinum sínum sem svarar til um 130 milljarða íslenskra króna vegna flugferða sem var aflýst vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. SAS skuldar bróðurpartinn af upphæðinni eða um 88 milljarða. Þeir sem ætluðu að ferðast með flugfélögunum í mars fá ferðirnar endurgreiddar nú í júní. Þeir sem ætluðu að ferðast Lesa meira

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Pressan
15.06.2020

Fyrir hönd ESB hafa Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Holland samið við sænsk/breska lyfjafyrirtækið AstraZeneca um að fyrirtækið ábyrgist að sjá ESB fyrir allt að 400 milljónum skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Þýska ríkisstjórnin og lyfjafyrirtækið tilkynntu þetta um helgina. Bóluefnið, sem um ræðir, er nú í þróun hjá vísindamönnum við Lesa meira

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Pressan
14.06.2020

Óhætt er að segja að Eiffelturninn sé eitt helsta vörumerki Parísar. Hann hefur verið lokaður síðan um miðjan mars vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar en nú verður breyting á. Turninn verður opnaður fyrir almenningi þann 25. júní næstkomandi. En opnunin verður með öðru sniði en áður því aðeins verður opið upp á aðra hæð og lyftan verður Lesa meira

Ný rannsókn – Fjöldi Bandaríkjamanna drekkur klór til að koma í veg fyrir COVID-19 smit

Ný rannsókn – Fjöldi Bandaríkjamanna drekkur klór til að koma í veg fyrir COVID-19 smit

Pressan
13.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fjöldi Bandaríkjamanna hefur drukkið klór, skolað munn með efninu eða notað það til að þrífa sig eða mat sinn. Sumir hafa einnig andað að sér klórgufum. Þetta hefur fólkið gert í þeirri trú að þetta geti forðað því frá því að smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Sky skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af