fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

COVID19

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

Pressan
28.06.2020

Í ellefu Evrópuríkjum hefur kórónuveirufaraldurinn gosið upp á nýjan leik en í heildina hefur smitum fjölgað í 30 ríkjum að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. Þetta er í fyrsta sinn vikum saman sem tilfellum hefur fjölgað í Evrópu en það gerist í kjölfar afléttinga takmarkana varðandi daglegt líf í mörgum ríkjum. BBC skýrir frá þessu. Í ellefu ríkjum, þar á meðal Lesa meira

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Pressan
28.06.2020

Þróun efnahagsmála á heimsvísu vegna kórónuveirufaraldursins er verri en talið var í fyrstu og hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn því endurskoðað spá sína um efnahagsþróun. Samkvæmt nýrri spá hans verður hagvöxtur á heimsvísu neikvæður um 4,9% á árinu sem er 1,9 prósentustigum meiri samdráttur en í spá sjóðsins frá því 14. apríl. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur sjóðsins, kynnti niðurstöðuna nýlega Lesa meira

Breskir sérfræðingar vara við annarri bylgju kórónuveirunnar

Breskir sérfræðingar vara við annarri bylgju kórónuveirunnar

Pressan
26.06.2020

Það er raunveruleg hætta á að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins, sem veldur COVID-19, ríði yfir Bretlandseyjar að mati þarlendra sérfræðinga. Þessa spá setja þeir fram áður en Bretar hafa náð sér út úr fyrstu bylgju heimsfaraldursins og eru enn að vinna að opnun samfélagsins á nýjan leik. Sérfræðingarnir segja miklar líkur á að margir staðbundnir faraldrar komi Lesa meira

Fjöldi innlagna vegna COVID-19 í Houston hefur þrefaldast á innan við mánuði

Fjöldi innlagna vegna COVID-19 í Houston hefur þrefaldast á innan við mánuði

Pressan
25.06.2020

Tveir starfsmenn kosningabaráttu Trump, til viðbótar við þá sex sem greindust fyrir helgi, hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Starfsmennirnir voru viðstaddir kosningafundinn í Tulsa um síðastliðna helgi, en sagt er að þeir hafi verið með andlitsgrímur allan tímann. Boltinn rúllar Á meðan unnið er að því að koma efnahagslífinu í gang aftur, eftir lokanir vegna COVID-19, í Bandaríkjunum, fjölgar Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum

Pressan
25.06.2020

Tilraunir með að gefa fólki, sem er smitað af COVID-19, blóðvökva hafa lofað góðu. Þá er blóðvökvi tekin úr fólki, sem hefur náð sér af slíku smiti, og gefin veiku fólki. Dæmi er um að tekist hafi að vinna bug á smiti á einum sólarhring. Það eru sænskir vísindamenn sem standa að tilrauninni. „Við sjáum Lesa meira

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Pressan
24.06.2020

Vegir kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eru flóknari en áður var talið. Þetta kemur fram í nokkrum rannsóknum sem blaðamenn norska Aftenposten fóru yfir. Niðurstöðurnar benda til að veiran hafi borist til Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna, eftir fleiri leiðum en áður var talið. Rannsóknir sænska heilbrigðisyfirvalda sýna til dæmis að veiran hafi ekki bara Lesa meira

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Pressan
24.06.2020

Mótefni, sem líkaminn myndar þegar fólk smitast af venjulegu kvefi, getur valdið því að fólk hefur meiri mótstöðu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta telja norskir vísindamenn sem hafa rannsakað mörg þúsund manns. Venjulegt kvefsmit er einnig af völdum kórónuveiru sem er þó ekki eins illskeytt og hættuleg og sú sem nú herjar á heimsbyggðina. Lesa meira

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Pressan
22.06.2020

Kínversk yfirvöld hafa birt upplýsingar um erfðamengi kórónuveiruna sem veldur nú nýjum faraldri í Peking. Talið er að faraldurinn hafi brotist út á matarmarkaði í borginni. Kínverskir sérfræðingar segja að erfðamengið líkist því sem er í kórónuveirufaraldrinum sem hefur herjað á Evrópu. Um 200 manns eru nú smitaðir í Peking. Talið er að faraldurinn hafi átt Lesa meira

Heimsókn til Putin kostar bað í kórónugöngunum hans

Heimsókn til Putin kostar bað í kórónugöngunum hans

Pressan
21.06.2020

Það er aldrei of varlega farið þegar kórónuveiran er annars vegar. Það virðist allavega vera viðhorf Vladimir Putin, forseta Rússlands Hann hefur nefnilega látið setja upp sérstök göng á heimili sínu í Moskvu, en allir gestir hans þurfa að ganga í gegnum þessi göng á meðan sótthreinsandi vökva er sprautað yfir þá. Rússneska fréttastofan RIA greinir frá þessu. Göngin eru þróuð og framleidd af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af