fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

COVID19

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Pressan
08.07.2020

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína í lok síðasta árs. En getur virkilega verið að hún eigi ekki rætur að rekja þangað? Í samtali við kínverska dagblaðið Global Times, sem er stýrt af kommúnistastjórninni, sagði Wang Guangfa, prófessor í lungnasjúkdómum við háskóla í Peking, að hugsanlega hafi veiran Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

5.433 hafa látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð – Búa sig undir aðra bylgju

5.433 hafa látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð – Búa sig undir aðra bylgju

Pressan
07.07.2020

Frá því á föstudag og þar til í gær létust 13 af völdum COVID-19 í Svíþjóð. Þar með eru dauðsföllin orðin 5.433. Í heildina hafa rúmlega 73.000 manns greinst með veiruna. Konur eru í meirihluta eða tæplega 43.000 en karlar rúmlega 30.000. En það eru hins vegar fleiri karlar sem hafa látist af völdum veirunnar Lesa meira

Air France leggur 7.500 störf niður

Air France leggur 7.500 störf niður

Pressan
06.07.2020

Franska flugfélagið Air France hyggst leggja 7.580 störf niður á næstu árum. Þetta jafngildir 17,5% fækkun starfsmanna. Félagið reiknar með að rúmlega 3.500 störf leggist af „af náttúrulegum ástæðum“ þegar starfsfólk hættir af sjálfsdáðum. Air France mun fækka um 6.460 störf fyrir árslok 2022 og dótturfyrirtækið HOP! Um 1.020 störf. Þar með fækkar starfsfólki HOP! Lesa meira

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

Pressan
06.07.2020

Hvernig myndi þér verða við ef borgarstjórinn eða bæjarstjórinn í borginni/bænum þínum myndi án nokkurs fyrirvara fyrirskipa þér að halda þig innandyra næstu fimm daga að minnsta kosti af því að nágrannar þínir greindust með kórónuveiruna? Eflaust myndi flestum bregða í brún og eflaust væri fólk missátt við ráðstöfun sem þessa. En þetta upplifa íbúar Lesa meira

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

Pressan
06.07.2020

Örsmáir dropar leika stórt hlutverk í útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þessir dropar geta svifið mjög lengi í loftinu en þeir eru svo litlir að þeir sjást ekki. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur hins vegar ekki að þessir dropar skipti miklu máli. Rúmlega 200 vísindamenn telja að WHO hunsi hættuna á útbreiðslu kórónuveirunnar með þessum litlu dropum Lesa meira

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Pressan
06.07.2020

Lögreglan hélt að þetta væri bara orðrómur sem ætti ekki við rök að styðjast en eftir smá rannsókn kom í ljós að sagan var sönn. Í bænum Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum hefur ungt fólk að undanförnu stundað að halda „COVID-samkvæmi“ þar sem fólki, sem er með COVID-19, er boðið að koma til að smita Lesa meira

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

Pressan
02.07.2020

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir. Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of Lesa meira

Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan

Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan

Pressan
01.07.2020

Síðasta mánudagsmorgun hringdi 42 ára kona í lögregluna í Árósum í Danmörku og sagðist hafa týnt um 36.000 dönskum krónum, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna. Hún taldi ekki útilokað að peningunum hefði verið stolið úr tösku hennar á milli klukkan 15 og 23 á sunnudeginum. Konan sagðist hafa tekið allt sparifé sitt út Lesa meira

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Pressan
30.06.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofar samlöndum sínum miklum opinberum framkvæmdum og fjárfestingum á næstunni, hann segir umfangið verða í „Roosevelt-stíl“. Þar vísar hann til „New Deal“ áætlunar Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta, sem skapaði mörg ný störf við opinberar framkvæmdir og átti stóran hlut að máli við að koma Bandaríkjunum í gegnum kreppuna miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Johnson segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af