fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

COVID19

Óttast að kórónuveiran hafi verið í umferð mjög lengi

Óttast að kórónuveiran hafi verið í umferð mjög lengi

Pressan
15.07.2020

Það er eitt og annað sem bendir til að kórónuveiran, sem veldur heimsfaraldri þessa dagana, hafi verið í umferð mun lengur en talið hefur verið. Þetta er mat Tom Jefferson, prófessors við Evidence-Based læknisfræðideild Oxfordháskóla. Í samtali við The Telegraph sagði hann að margt bendi til að veiran hafi verið í umferð í töluverðan tíma og hafi vaknað til lífsins nýlega þegar Lesa meira

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri“

„Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri“

Pressan
14.07.2020

Í Hong Kong er nú talað um að hugsanlega sé þriðja bylgja kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, skollin á. Verið er að undirbúa að loka samfélaginu að hluta en staðfestum smitum hefur fjölgað mikið að undanförnu að sögn Gabriel Leung, hjá læknadeild Hong Kong háskóla. RTHK skýrir frá þessu. „Þetta er upphafið á miklum staðbundnum faraldri, Lesa meira

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Pressan
13.07.2020

Læknar um allan heim vinna nú nótt og dag við rannsóknir á ýmsu tengdu kórónuveirunni sem veldur COVID-19 til að reyna að auka þekkingu okkar á þessari skæðu veiru sem við vitum frekar lítið um enn sem komið er. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli eru niðurstöður krufninga á látnum COVID-19 sjúklingum í Lesa meira

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Pressan
13.07.2020

Brúðkaup er einn mikilvægasti atburður lífsins hjá mörgum og brúðhjónin vilja auðvitað að allt sé fullkomið. Það að þurfa jafnvel að hugleiða að fresta brúðkaupi er eitthvað sem kemur ekki til greina hjá mörgum, á það við um tilvonandi brúðhjón, ættingja og gesti. En það getur endað með miklum hörmungum að taka ekki mið af Lesa meira

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar

Vísindamenn vara við bylgju heilaskaða af völdum kórónuveirunnar

Pressan
11.07.2020

Í kjölfar spænsku veikinnar varð aukning á ákveðinni tegund heilaskaða. Eitthvað svipað gæti gerst í tengslum við COVID-19.  Ný rannsókn sýnir að COVID-19 getur haft í för með sér alvarleg taugavandamál, svo sem bólgur, geðrof og óráð. Hópur vísindamanna frá University College London (UCL) hefur sent frá sér skýrslu um 43 sjúklinga sem höfðu veikst af COVID-19 og hafa verið Lesa meira

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Pressan
11.07.2020

COVID-19 er bara nýjasta dæmið um sjúkdóm, sem á rætur sínar að rekja til dýra. Ný skýrsla frá Sameinuðu þjóðunum sýnir að þetta verði algengara í framtíðinni. Fram til þessa hafa yfir 500.000 látist af völdum nýju kórónuveirunnar en talið er að hún hafi borist í menn frá dýrum. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun Sameinuðu Lesa meira

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman

Pressan
10.07.2020

Þann 20. júní birti Thomas Macias, frá Kaliforníu í Bandaríkjunum, færslu á Facebook um að heimsfaraldur kórónuveiru væri ekki neitt til að grínast með. Hann hvatti alla til að nota andlitsgrímur og halda góðri fjarlægð frá öðru fólki. Daginn eftir að hann skrifaði færsluna lést hann af völdum COVID-19. Í færslunni sagði Thomas að hann Lesa meira

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Pressan
09.07.2020

Stofnun sem beitir sér gegn útbreiðslu haturs á internetinu, Center for Countering Digital Hate, hefur látið framkvæma könnun vegna útbreiðslu rangra upplýsinga um bólusetningar. Samkvæmt könnuninni segist þriðjungur Breta annað hvort vera óviss um bólusetningu eða ætlar ekki að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Könnunin, sem framkvæmd var á vegum Centre for Countering Digital Hate (CCDH), sem er stofnun sem berst Lesa meira

Læknir segir að kórónuveiran geti valdið heilaskaða hjá börnum

Læknir segir að kórónuveiran geti valdið heilaskaða hjá börnum

Pressan
09.07.2020

Fram að þessu hefur aðallega verið talað um að eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma þurfi að fara sérstaklega varlega og reyna að forðast að smitast af kórónuveirunni. Nú bendir allt til þess að börn séu einnig í áhættuhópi. New York Times skýrir frá þessu. Samkvæmt enskum læknum, sem hafa nýlega birt niðurstöður rannsókna sinna í tímaritinu JAMA Neurologi, virðast nokkur börn, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af