fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

COVID19

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Pressan
04.08.2020

Lögreglan í Suður-Kóreu handtók nýlega Lee Man-hee. Þessi 89 ára maður er leiðtogi Shincheonji safnaðarins í Daegu en um kristinn sértrúarsöfnuð er að ræða. Söfnuðurinn tengist rúmlega 5.200 smitum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eða um 36% allra smita í Suður-Kóreu. Lee Man-hee er grunaður um að hafa haldið mikilvægum upplýsingum varðandi smitrakningar frá yfirvöldum auk Lesa meira

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

Pressan
31.07.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur samið við bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead um kaup á lyfinu Veklury, sem er betur þekkt undir nafninu Remdesivir, fyrir 63 milljónir evra en það svarar til um 10 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Í henni segir að framkvæmdastjórnin hafi unnið hörðum höndum að því í samvinnu við Gilead Lesa meira

Getur bóluefni bjargað Trump frá ósigri í forsetakosningunum?

Getur bóluefni bjargað Trump frá ósigri í forsetakosningunum?

Pressan
31.07.2020

Nú eru um þrír mánuðir þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Donald Trump, sitjandi forseti, stendur illa að vígi ef marka má skoðanakannanir. Hann reynir nú að bjarga málunum til að tryggja sér endurkjör og veðjar nú á að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, geti bjargað honum og tryggt honum fjögur ár til viðbótar í Lesa meira

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár

Pressan
31.07.2020

Verg þjóðarframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 9,5 prósent á milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Þetta er mesti samdráttur sem mælst hefur á þeim rúmlega 70 árum sem tölfræði yfir þetta hefur verið tekin saman. Washington Post skýrir frá þessu. Meginástæðan fyrir þessum mikla samdrætti er heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær afleiðingar sem hann hefur á efnahagslífið. Samdrátturinn Lesa meira

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Pressan
31.07.2020

Fyrr í vikunni sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hin umdeilda Stella Immanuel væri „mikilvæg rödd“. Þetta er Joe Biden, sem keppir við Trump um forsetaembættið, ekki sáttur við. Immanuel staðhæfir að henni hafi tekist vel að meðhöndla COVID-19 sjúklinga með malaríulyfinu hydroksyklorokin sem Trump hefur sagt að komi í veg fyrir COVID-19 smit. Þessu eru sérfræðingar ósammála og benda á að ekkert styðji Lesa meira

Læknir – „Mér finnst ég berjast í tveimur orustum: Gegn COVID-19 og gegn heimsku“

Læknir – „Mér finnst ég berjast í tveimur orustum: Gegn COVID-19 og gegn heimsku“

Pressan
31.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur lagst illa á Texas og þar fer smitum stöðugt fjölgandi sem og dauðsföllum. En þrátt fyrir þetta sér heilbrigðisstarfsfólk enn fólk á ferð sem ekki notar andlitsgrímur og stundar ekki félagsforðun. Þetta fer í taugarnar á Joseph Varon yfirlækni á Houston United Memoerial Mediacl Center sjúkrahúsnu í Houston. Þar reynir hann ásamt samstarfsfólki að hjálpa þeim sem smitast af kórónuveirunni en það er bara skammvinnur frestur Lesa meira

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Segir að samkomubann verði hert og tveggja metra reglan innleidd á nýjan leik

Fréttir
30.07.2020

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnir í dag margþættar aðgerðir til varnar frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Þessar aðgerðir eru byggðar á tillögum sóttvarnalæknis. Tillögurnar hafa ekki enn verið kynntar opinberlega en Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir að samkomubann verði hert enn frekar og að tveggja metra reglan verði tekin upp á nýjan leik. Ef þessar aðgerðir verða að veruleika Lesa meira

Rússar stela sviðsljósinu – Segjast verða tilbúnir með bóluefni gegn kórónuveirunni um miðjan ágúst

Rússar stela sviðsljósinu – Segjast verða tilbúnir með bóluefni gegn kórónuveirunni um miðjan ágúst

Pressan
30.07.2020

Segja má að Rússar hafi stolið sviðsljósinu síðustu klukkustundir í umræðunni um heimsfaraldur kórónuveirunnar því þeir segjast verða tilbúnir með bóluefni gegn veirunni um miðjan ágúst. CNN segir að Rússar stefni á að 10. ágúst, eða jafnvel fyrr, verði nýtt bóluefni tilbúið til samþykktar. CNN fékk þetta staðfest hjá fjölda rússneskra embættismanna og fólki sem tengist vinnu við bóluefnið. Lesa meira

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Pressan
29.07.2020

Mörg kínversk flugfélög hafa gripið til þess ráðs að hefja sölu á „flugpössum“ sem gera kaupendum kleift að fljúga eins mikið innanlands og þeir vilja. Stærsta flugfélag landsins, China Southern Airlines, hefur hafið sölu á passa sem þessum og kostar hann sem svarar til um 70.000 íslenskra króna. Handhafar geta flogið til allra áfangastaða félagsins Lesa meira

Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár

Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár

Pressan
29.07.2020

Óttinn við aðra bylgju kórónuveirunnar heldur aftur af endurreisn þýsks efnahags. Þess er vænst að hagvöxtur í landinu verði þremur prósentum meiri á þessum ársfjórðungi en þeim síðasta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá hagfræðistofnuninni DIW. Fram kemur að þetta séu skýr merki um endurreisn en þrátt fyrir góðan vöxt þá muni væntanlega líða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af