fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Covid-19

Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna

Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna

Pressan
28.05.2021

Að minnsta kosti 832 brasilísk börn, yngri en fimm ára, hafa látist af völdum kórónuveirunnar síðan heimsfaraldurinn braust út. Sérfræðingar telja að fjöldin geti verið allt að þrefalt meiri. Þegar dóttir Ariani Roque Marinheiro veiktist og fékk háan hita hafði hún miklar áhyggjur af hvort hún væri með kórónuveiruna. Læknir fullvissaði hana um að börn fengju næstum aldrei alvarleg Lesa meira

Rannsaka undarleg áhrif COVID-19 – Tungan bólgnar mikið upp

Rannsaka undarleg áhrif COVID-19 – Tungan bólgnar mikið upp

Pressan
26.05.2021

Á læknamáli kallast þetta makroglossi en einkennið veldur því að tungur sjúklinga bólgna svo mikið upp að þeir geta hvorki borðað né talað. Þetta er einn af fylgifiskum COVID-19 sjúkdómsins en þó ákaflega sjaldgæft. Vísindamenn reyna nú að komast að hvað veldur þessu. James Melville, skurðlæknir við University of Texas Health Science Center, segist vita um níu svona tilfelli hjá bandarískum COVID-19 sjúklingum. Allir þurftu þeir Lesa meira

Sérþjálfaðir hundar geta fundið COVID-19 í 94% tilfella

Sérþjálfaðir hundar geta fundið COVID-19 í 94% tilfella

Pressan
25.05.2021

Hundar, sem hafa verið þjálfaðir til að finna lyktina sem fylgir COVID-19, geta fundið smitað fólk í 95% tilfella. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það voru vísindamenn hjá London School of Hygiene & Tropical Medicine og Durham University sem gerðu rannsóknina í samstarfi við góðgerðasamtökin Medical Detection Dogs. 3.500 lyktarsýni, sem almenningur og heilbrigðisstarfsfólk hafði gefið, voru notuð við rannsóknina. Hundarnir fundu þau sýni, sem voru frá fólki sem var Lesa meira

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Pressan
16.05.2021

Fólk sem er með háan BMI-stuðul er líklegra til að greinast með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 en aðrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Chaim Sheba Medical Centre í Ísrael sem rannsökuðu þetta að sögn Sky News. Þeir komust að því að fólk með BMI á milli 25 og 29,9 er 22% líklegra til að smitast af veirunni. Fólk sem er með BMI á milli Lesa meira

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pressan
28.04.2021

Lyfjafyrirtækið Pfizer vinnur nú að þróun lyfs sem getur unnið gegn fyrstu einkennum COVID-19. Vonast fyrirtækið til að lyfið komi á markað síðar á árinu. Albert Bourla, forstjóri fyrirtækisins, skýrði frá þessu í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. Fram kom að vísindamenn fyrirtækisins vonist til að lyfið geti komið í veg fyrir að COVID-19 smit þróist á alvarlegan hátt og þannig verði hægt Lesa meira

Miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19

Miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19

Pressan
23.04.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar sænskrar rannsóknar eru miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19 en konur. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur einnig fram að karlar verði meira veikir af völdum sjúkdómsins og þurfi oftar að leggjast inn á sjúkrahús en konur. Höfundar rannsóknarinnar skrifa að meðal þeirra sem eru lagðir inn á sjúkrahús vegna COVID-19 Lesa meira

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

Pressan
21.04.2021

Indverska flugfélagið Vistara á nú leiðinlegt met, eitthvað sem forsvarsmenn þess vilja eflaust ekki hafa hátt um. Vél félagsins flaug þann 4. apríl frá Nýju Delí til Hong Kong og setti þá leiðinlegt met hvað varðar fjölda farþega sem smitast af kórónuveirunni í einni flugferð. Samkvæmt frétt Independent þá greindust 47 farþegar með veiruna á meðan þeir voru í sóttkví eftir komuna Lesa meira

Krabbameinssjúklingar virðast hafa læknast af krabbameini við að smitast af kórónuveirunni

Krabbameinssjúklingar virðast hafa læknast af krabbameini við að smitast af kórónuveirunni

Pressan
21.04.2021

61 árs enskur krabbameinssjúklingur, sem var með Hodgkins eitilfrumuæxli, sem er sjaldgæf tegund krabbameins, veiktist af COVID-19 skömmu áður en hann átti að byrja í lyfjameðferð við krabbameininu sem hafði breiðst út um stóran hluta líkama hans. Maðurinn varð mjög veikur af völdum COVID-19 og var lagður inn á Royal Cornwall sjúkrahúsið þar sem hann þurfti meðal annars að vera tengdur við Lesa meira

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Pressan
21.04.2021

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu. Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki Lesa meira

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Pressan
19.04.2021

Það eru átta sinnum meiri líkur á að fólk fái blóðtappa eftir COVID-19 veikindi en af völdum bóluefnis AstraZenca gegn kórónuveirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxfordháskóla. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 39 af hverri einni milljón COVID-19 sjúklinga hafi fengið blóðtappa en fimm af hverri milljón sem fékk bóluefni AstraZeneca. Rúmlega 500.000 COVID-19 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af