fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Covid-19

Mary krónprinsessa Dana með COVID-19

Mary krónprinsessa Dana með COVID-19

Pressan
15.12.2021

Mary krónprinsessa, eiginkona Frederik krónprins, greindist með kórónuveiruna í dag. Hún er nú í einangrun í höll Frederik VIII í Amalienborg. Engir aðrir í fjölskyldunni hafa greinst með veiruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku hirðinni sem var send út fyrir stundu. Fram kemur að fjölskyldan njóti ráðgjafar heilbrigðisyfirvalda varðandi smitrakningu og annað er við kemur smiti. Mary verður í einangrun þar Lesa meira

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Pressan
04.12.2021

Missir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira

Segir að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum fyrir kappræður við Biden og hafi sótt kosningafund

Segir að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum fyrir kappræður við Biden og hafi sótt kosningafund

Eyjan
02.12.2021

Í væntanlegri bók „The Chief‘s Chief“ eftir Mark Meadows, fyrrum starfsmannastjóra Donald Trump kemur fram að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum áður en hann átti að etja kappi við Joe Biden í sjónvarpskappræðum þann 29. september 2020. The Guardian skýrir frá þessu en blaðið hefur fengið eintak af bókinni. Skömmu eftir sýnatökuna var aftur tekið sýni úr Trump og reyndist það neikvætt en nokkrum dögum síðar varð hann Lesa meira

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum

Pressan
02.12.2021

Um síðustu helgi fundust lík tveggja COVID-19-sjúklinga í líkhúsi ESIC Rajajinagar sjúkrahússins í Bengaluru á Indlandi. Líkin fundust þegar líkhúsið var þrifið. Þau höfðu gleymst í kælinum að sögn lögreglunnar. The Independent skýrir frá þessu. Líkin voru í innsigluðum pokum sem voru merktir sérstaklega þannig að ekki færi á milli mála að lík COVID-19-sjúklinga væru í þeim. Þetta voru lík Durga Smithra, 40 ára konu, og N L Muniraju, Lesa meira

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“

Pressan
01.12.2021

Hann „grátbað um bóluefni“ áður en hann var settur í öndunarvél að sögn Emmu Steel, eiginkonu Glynn Steel sem lést nýlega af völdum COVID-19. En það var of seint að bólusetja hann. „Það síðasta sem Glynn sagði við mig var: „Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“.“ Þetta hefur The Sun eftir henni. Glynn hafði ekki viljað láta bólusetja sig Lesa meira

Sjónvarpsprédikarinn fullyrti að kórónuveiran væri afleiðing þess að stunda kynlíf utan hjónabands – Nú er hann látinn af völdum COVID-19

Sjónvarpsprédikarinn fullyrti að kórónuveiran væri afleiðing þess að stunda kynlíf utan hjónabands – Nú er hann látinn af völdum COVID-19

Pressan
16.11.2021

„Þú færð kórónuveiru ef þú stundar kynlíf áður en þú giftist.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá sjónvarpsprédikaranum Irvin Baxter fyrr á árinu. En nú er hann látinn og það af völdum COVID-19. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Baxter hafi verið einn af stjórnendum hins kristilega sjónvarpsþáttar „End of the Age“. Hann lést á sjúkrahúsi fyrir viku síðan. Samstarfsmaður hans, Dave Robbins, sagði í tilkynningu að hann Lesa meira

Algengt gen í asísku fólki tvöfaldar líkurnar á andláti af völdum COVID-19

Algengt gen í asísku fólki tvöfaldar líkurnar á andláti af völdum COVID-19

Pressan
14.11.2021

Vísindamenn hafa fundið gen sem tvöfaldar líkurnar á að öndunarfæri fólks gefist upp og fólk látist af völdum COVID-19. Genið er algengt hjá fólki frá sunnanverðri Asíu og gæti þetta skýrt af hverju dánarhlutfall meðal fólks af þessum uppruna hefur verið mjög hátt í sumum breskum samfélögum sem og sums staðar í sunnanverðri Asíu. The Guardian skýrir Lesa meira

Athyglisverðar tölur – Miklu fleiri látast af völdum COVID-19 í ríkjum þar sem Trump nýtur mikils stuðnings

Athyglisverðar tölur – Miklu fleiri látast af völdum COVID-19 í ríkjum þar sem Trump nýtur mikils stuðnings

Eyjan
12.11.2021

Á hverjum degi látast rúmlega 1.000 manns af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Nýjar tölur sýna að mikill munur er á dánartíðninni á milli landshluta. New York Times tók nýlega saman yfirlit yfir andlátin af völdum COVID-19 í október og sýna tölurnar að tengsl eru á milli þess hvað íbúar kusu í forsetakosningunum á síðasta ári og dánartíðni. Sömu niðurstöður koma fram Lesa meira

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Pressan
08.11.2021

Á laugardaginn var flogið með tvo alvarlega veika COVID-19-sjúklinga frá Rúmeníu til Danmerkur og þeir lagðir inn á gjörgæsludeild í Háskólasjúkrahússins í Árósum.  Þeir voru fluttir með herþyrlum á milli landanna. Um er að ræða ungt fólk. Ole Thomsen, forstjóri hjá Region Midtjylland, sagðist hafa fengið upplýsingar um að rúmenska heilbrigðiskerfið sé komið að fótum fram og við það að Lesa meira

Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins með kórónuveiruna

Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins með kórónuveiruna

Pressan
01.11.2021

Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Einnig kemur fram að hún hafi síðast hitt Joe Biden, forseta, á þriðjudaginn og að þá hafi verið meira en 1,8 metrar á milli þeirra og að bæði hafi þau notað andlitsgrímur. Auk þess voru þau utandyra. Ónafngreindur heimildarmaður sagði að Biden hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af