fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Covid-19

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Pressan
01.04.2020

Danska þingið samþykkti í gærkvöldi lög, sem voru lögð fram í miklum flýti, sem heimila ríkisstjórninni að banna fleiri en tveimur að vera saman ef þörf þykir á vegna COVID-19 faraldursins. Mikill stuðningur var við frumvarpið, þvert á flokka, en 96 greiddu því atkvæði enginn greiddi atkvæði gegn því. Allir viðstaddir þingmenn samþykktu því frumvarpið. Lesa meira

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

Pressan
01.04.2020

Í morgun var skýrt frá því að 114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn séu smitaðir af COVID-19. Flestir starfa þeir á sjúkrahúsum í borginni. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu. Fram kemur að tölurnar séu frá 29. mars og nái aðeins yfir staðfest smit. Á sama tíma var staðfest að 1.214 manns í Kaupmannahöfn séu smitaðir af veirunni. Lesa meira

Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan

Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan

Pressan
01.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tröllatrú á sjálfum sér og telur sig vita margt miklu betur en allir aðrir. Þetta kom greinilega í ljós á fréttamannafundi á mánudaginn. Þá spurði Yamiche Alcindor, fréttamaður PBS NewsHour, Trump af hverju ekki væru tekin jafn mörg sýni í Bandaríkjunum og í Suður-Kóreu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Trump gaf Lesa meira

Sögulegt samkomubann sett á Íslandi – „Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus viðbrögð“

Sögulegt samkomubann sett á Íslandi – „Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus viðbrögð“

Eyjan
13.03.2020

Samkomubann verður sett á á Íslandi þann 15. mars.. Er það í fyrsta skipti sem það er gert í lýðveldissögunni. Þetta er gert til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Samkomubannið tekur gildi  á miðnætti aðfararnótt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af