fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Covid-19

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Pressan
02.04.2020

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að framleiða 50.000 einfaldar öndunarvélar fyrir COVID-19 sjúklinga næstu 100 daga. Fyrirtækið ætlar síðan að framleiða 30.000 vélar á mánuði eftir það. Talsmenn fyrirtækisins tilkynntu þetta á mánudaginn. Öndunarvélarnar verða framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Ypsilanti í Michigan. 500 bílasmiðir hafa boðist til að vinna að framleiðslunni. Öndunarvélarnar eru nú framleiddar Lesa meira

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Á þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Eyjan
02.04.2020

Vegna COVID-19 faraldursins hefur netverslun innanlands aukist mjög mikið og það hefur í för með sér aukið annríki hjá Íslandspósti. Í mars nam aukningin 30 prósentum að sögn Birgis Jónssonar forstjóra fyrirtækisins. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta er eins og fyrir jólin.“ Er haft eftir Birgi sem sagði einnig að starfsfólk hafi verið fært til Lesa meira

Forsetinn neitar að grípa til aðgerða vegna COVID-19 – Segir að vodka og gufuböð haldi veirunni fjarri

Forsetinn neitar að grípa til aðgerða vegna COVID-19 – Segir að vodka og gufuböð haldi veirunni fjarri

Pressan
02.04.2020

Eins og íþróttaáhugamenn vita hefur keppni í öllum þeim atvinnumannadeildum í boltaíþróttum, sem við Íslendingar fylgjumst mest með, verið hætt um sinn vegna COVID-19 faraldursins. En í Hvíta-Rússlandi hefur keppni ekki verið stöðvuð. Þar hafa yfirvöld ekki aðhafst mikið til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Þess í stað hvetur forseti landsins landsmenn til að Lesa meira

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Pressan
02.04.2020

Maha Vajiralongkorn, hinn 67 ára konungur Taílands, á á brattann að sækja hvað varðar almenningsálitið í heimalandinu þessa dagana. Ástæðan er að hann ákvað að flýja COVID-19 faraldurinn og fara til Þýskalands. Þar hefur hann leigt öll herbergin á lúxushótelinu Grand Hotel Sonnenbichl. Bild er meðal þeirra þýsku fjölmiðla sem skýra frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Yngsta fórnarlamb COVID-19 í Evrópu var sent heim til að deyja

Yngsta fórnarlamb COVID-19 í Evrópu var sent heim til að deyja

Pressan
02.04.2020

Yngsta fórnarlamb COVID-19 faraldursins í Evrópu er 12 ára belgísk stúlka sem lést í vikunni. Stúlkan hét Rachel og var frá Ghent. Móðir hennar fór með hana til læknis þegar hún fékk hita. Læknirinn taldi hitann vera ofnæmisviðbrögð og sendi hana heim og lét hana fá lyf til að takast á við hitann. Samkvæmt frétt Lesa meira

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Pressan
02.04.2020

Eftir að COVID-19 faraldurinn braust út jókst eftirspurnin eftir handspritti gríðarlega og erfitt hefur verið að anna eftirspurn á köflum. Þetta hefur orðið til þess að verðið hefur víða rokið upp. Í Helsingør í Danmörku var staðan þannig nýlega að bæjarfélagið varð að greiða 325 danskar krónur fyrir hverja flösku af handspritti. Frederiksborg Amts Avis Lesa meira

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Pressan
02.04.2020

Síðasta sólarhring létust 884 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er mesti fjöldi dauðsfalla á einum sólarhring af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi látinna af völdum veirunnar er því kominn yfir 5.000 í landinu. Þetta kemur fram í nýjasta uppgjöri Johns Hopkins háskólans. Í heildina hafa rúmlega 213.000 Bandaríkjamenn greinst með smit. 8.000 hafa náð Lesa meira

59 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring

59 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring

Pressan
01.04.2020

59 manns létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhringinn. Alls hafa 239 manns látist af völdum veirunnar þar í landi. Á mánudaginn létust 34 af völdum veirunnar. Anders Tegnell, hjá Folkhälsomyndigheten (Landlæknisembætti þeirra Svía), sagði að ef horft er á þróunina síðasta mánuðinn í Svíþjóð sé kúrvan frekar flöt en nú stígi hún mjög Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir að dánartíðni af völdum COVID-19 er mjög lág í Þýskalandi

Þetta er ástæðan fyrir að dánartíðni af völdum COVID-19 er mjög lág í Þýskalandi

Pressan
01.04.2020

Á heimsvísu látast að meðaltali um 5 prósent þeirra sem greinast smitaðir af COVID-19 en í Þýskalandi er staðan allt önnur. Þar er dánarhlutfallið nú tæplega hálft prósent. Ástæðan fyrir þessu er að sögn að Þjóðverjar hafa allt frá upphafi tekið mikið af sýnum úr fólki og því getað staðfest smit snemma. Rétt rúmlega helmingur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af