fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Covid-19

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Pressan
03.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning verður áttræð þann 16. apríl næstkomandi. Til stóð að fagna tímamótunum með margvíslegum hætti í Danmörku en hátíðarhöldunum hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins. Í vikunni sendi drottningin ósk til þjóðarinnar um að fólk sleppi því að senda henni blóm í tilefni af afmælinu. „Í ár hvetur drottningin til þess að í Lesa meira

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fjölgar starfsstöðvum úr fjórum í ellefu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fjölgar starfsstöðvum úr fjórum í ellefu

Fréttir
03.04.2020

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur þurft að fjölga starfsstöðvum sínum úr fjórum í ellefu vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er gert til að draga úr líkunum á að starfsfólk SHS smitist. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra, að starfsmenn hafi breytt öllu hjá sér til að sinna þessu verkefni. „Við Lesa meira

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Pressan
03.04.2020

Yfirvöld í kínversku borginni Shenzhen hafa ákveðið að banna neyslu hunda og katta frá og með 1. maí. Þetta er liður í umfangsmeiri lagabreytingum um neyslu dýrakjöts í kjölfar COVID-19 faraldursins. Margir vísindamenn hafa bent á að COVID-19 gæti hafa borist í menn frá dýrum. Það rennir stoðum undir þessa kenningu að mörg af fyrstu Lesa meira

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Pressan
03.04.2020

COVID-19 faraldurinn herjar nú af miklum þunga á Bandaríkin sem eru miðpunktur heimsfaraldursins þessa dagana. Um fátt annað er rætt og ritað þar í landi. Í tengslum við faraldurinn hafa tvær tölur oft verið nefndar til sögunnar og má segja að það séu tölurnar sem Bandaríkjamenn óttast mest af öllu þessa dagana. Önnur talan snýr Lesa meira

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Pressan
03.04.2020

Bandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Það getur verið erfitt að muna eftir að halda sig í öruggri fjarlægð frá öðrum á þessum COVID-19 tímum. Þetta á sérstaklega við um þegar farið er í verslanir þar sem plássið getur einnig verið af skornum skammti. En sumir eru ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að finna hlífðarfatnað til að reyna að forðast Lesa meira

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Pressan
02.04.2020

Bænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira

Ítalir orðnir þreyttir á útgöngubanni og matarskorti – Mikil ólga í samfélaginu

Ítalir orðnir þreyttir á útgöngubanni og matarskorti – Mikil ólga í samfélaginu

Pressan
02.04.2020

Eftir þriggja vikna útgöngubann og lokað samfélag deyja mörg hundruð manns enn daglega á Ítalí af völdum COVID-19. Fólk hefur ekki geta sótt vinnu og margir eru orðnir uppiskroppa með peninga og eiga ekki fyrir mat og eru auk þess búnir með þann mat sem til var. Í umfjöllun Sky um málið kemur fram það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af