fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Covid-19

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Fréttir
06.04.2020

Samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynningum vegna heimilisofbeldis fjölgað milli mánaða. Í mars bárust 60 tilkynningar um heimilisofbeldi. Þrátt fyrir þetta hefur komum kvenna í Kvennaathvarfið ekki fjölgað. „Við höfum bent á það að í aðstæðum sem þessum væri annað ólíklegt en að heimilisofbeldi myndi aukast. Við bjuggumst samt ekki við því að fleiri Lesa meira

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Pressan
06.04.2020

Sífellt fleiri látast um allan heim af völdum COVID-19 þessa dagana. Á heimsvísu nálgast fjöldi látinna 70.000. Klukkan 03 í nótt að íslenskum tíma höfðu 9.643 látist í Bandaríkjunum, þar af 1.155 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 2,6 íbúar af hverri milljón. Á Ítalíu höfðu 15.887 látist, þar af 525 síðasta sólarhring. Dánarhlutfallið er 26,3 íbúar Lesa meira

Læknar gerðu hræðilega uppgötvun í heila COVID-19 sjúklings

Læknar gerðu hræðilega uppgötvun í heila COVID-19 sjúklings

Pressan
06.04.2020

Talið er að 58 ára bandarísk kona, sem smitaðist af COVID-19, hafi verið fyrsta manneskjan til að fá sjaldgæfa tegund bráðaheilahimnubólgu af völdum veirunnar. Bráðaheilahimnubólga kemur oftast upp í kjölfar veirusýkingar eða vandamála í kjölfar sýkingar. U.S. National Library of Medicine skýrir frá þessu og hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að vera á varðbergi gagnvart COVID-19 smituðum Lesa meira

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“

Pressan
06.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur kallað þetta „kraftaverkakúr“ og heimilað notkun malaríulyfsins klórókíns í baráttunn gegn COVID-19. Frönsk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun lyfsins. Vísindamenn víða um heim hafa bent á lyfið sem hugsanlega lækningu við kórónuveirunni skæðu. En margir sænskir læknar eru ekki eins sannfærðir og nú hafa mörg sænsk sjúkrahús hætt notkun lyfsins á Lesa meira

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Pressan
06.04.2020

Nýlega var karlmaður handtekinn í apóteki í Nancy í Frakklandi. Skömmu áður hafði eiginkona hans gengið inn í apótekið og sagt tvö orð sem á íslensku útleggjast: „Gríma 19.“ Það varð henni til bjargar. COVID-19 faraldurinn hefur margvísleg áhrif um allan heim og ein þeirra er að margir eru nánast innilokaðir með mökum sínum öllum Lesa meira

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Pressan
06.04.2020

Frændfólk okkar í Finnlandi nýtur nú góðs af leynilegum undirbúningi sem hefur staðið yfir áratugum saman. Þetta kemur sér gríðarlega vel í COVID-19 heimsfaraldrinum og gæti hugsanlega orðið öðrum þjóðum fyrirmynd í framtíðinni. Allt frá því að Sovétríkin réðust á Finnland í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Finnar viljað vera við öllu búnir. Af þeim sökum Lesa meira

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Pressan
06.04.2020

Svíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn. „Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð Lesa meira

Sjúkraskip átti að létta undir með sjúkrahúsum í New York – Aðeins 20 lagðir inn

Sjúkraskip átti að létta undir með sjúkrahúsum í New York – Aðeins 20 lagðir inn

Pressan
03.04.2020

Á mánudaginn lagðist U.S.N.S. Comfort, sjúkraskip frá bandaríska flotanum, að bryggju í New York til að létta álaginu á sjúkrahúsin í borginni en þar er ástandið skelfilegt vegna COVID-19 faraldursins. Á fimmtudaginn höfðu aðeins 20 sjúklingar verið fluttir um borð í skipið. Ástæðurnar eru öryggismál og skrifræði. New York Times skýrir frá þessu. „Ef ég Lesa meira

Andstæðingur bólusetninga hneykslar – „Eina leiðin til að smitast af þessari veiru er að henni sé sprautað beint í æð“

Andstæðingur bólusetninga hneykslar – „Eina leiðin til að smitast af þessari veiru er að henni sé sprautað beint í æð“

Pressan
03.04.2020

Ástralinn Tom Barnett er harður andstæðingur bólusetninga og velþekktur í samfélagi þeirra sem eru andsnúnir bólusetningum. Undanfarna daga hefur hann verið enn meira í sviðsljósinu er venjulega eftir að hann birti myndband á Facebook og YouTube þar sem hann segir að fólk geti ekki smitast af veirunni af dropum, sem berast í loftinu, eða með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af