fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Covid-19

Trump vill kanna hvort sótthreinsiefni virki gegn COVID-19 ef þeim er sprautað í fólk

Trump vill kanna hvort sótthreinsiefni virki gegn COVID-19 ef þeim er sprautað í fólk

Pressan
24.04.2020

Á daglegum fréttamannafundi um COVID-19 faraldurinn í gær sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að það væri athyglisvert að kanna hvort hægt sé að nota sótthreinsiefni gegn veirunni, það er að segja með því að sprauta efnum í fólk. Margir læknar vara sterklega við þessu. Allt hófst þetta með því að embættismaður í heimavarnarráðuneytinu sagði að sótthreinsiefni Lesa meira

Trump segir hugsanlegt að COVID-19 veiran komi aldrei aftur

Trump segir hugsanlegt að COVID-19 veiran komi aldrei aftur

Pressan
24.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur átt í orðaskaki við Robert Redfield, yfirmann bandarískra heilbrigðisyfirvalda, vegna hugsanlegs seinni faraldurs COVID-19 í haust. Redfield sagði nýlega í samtali við BBC að mjög líklega myndi önnur holskefla COVID-19 ríða yfir í haust og gæti það orðið á hinum hefðbundna inflúensutíma sem myndi gera ástandið mun verra. En á fréttamannafundi Lesa meira

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Pressan
21.04.2020

Yfirvöld víða um heim hafa lagt hart að almenningi að takmarka samskipti við annað fólk og halda góðri fjarlægð til að koma í veg fyrir smit af völdum kórónuveirunnar COVID-19. Þetta á við í Bretlandi eins og víða annarsstaðar. Meðal þeirra starfsgreina sem finna fyrir þessu er vændi enda um ansi náin samskipti fólks að Lesa meira

New York slær sorglegt met

New York slær sorglegt met

Pressan
15.04.2020

Yfirvöld í New York borg tilkynntu í nótt að 3.700 dauðsföll, til viðbótar þeim sem áður hafði verið tilkynnt um, megi væntanlega rekja til COVID-19. Þetta þýðir að tæplega 10.400 hafa látist af völdum COVID-19 í borginni. Endurskoðaðar dánartölur koma eftir að yfirvöld ákváðu að taka þá með sem talið er að hafa látist af Lesa meira

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Pressan
14.04.2020

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg og orkufyrirtækið Ørsted hafa nú tekið höndum saman um framleiðslu á handspritti. Carlsberg mun breyta stórum hluta af framleiðslu sinni í brugghúsinu í Fredericia og hefja framleiðslu á alkóhóli, sem er einn stærsti hlutinn af handspritti, í stað bjórs. Tankbílar Carlsberg munu því ekki aka með freyðandi bjór á næstunni heldur alkóhól Lesa meira

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Pressan
14.04.2020

Það hefur varla farið framhjá mörgum að COVID-19 kórónuveirufaraldur herjar nú á heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. En svo ótrúlegt sem það nú er þá er hópur Evrópubúa sem hefur ekki hugmynd um hvernig ástandið er þessa dagana og fær ekki fregnir af því fyrr en í maí. Geimfarar, sem dvelja í Alþjóðlegu geimstöðinni, vita af Lesa meira

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Pressan
14.04.2020

COVID-19 herjar nú af miklum krafti á Breta og hafa á annan tug þúsunda manna látist af völdum veirunnar. Faraldurinn hefur einnig þau áhrif að milljónir manna fá ekki nóg að borða að sögn fjölda hjálparsamtaka. Samkvæmt frétt The Guardian segja hjálparsamtökin Food Foundation að sífellt fleiri landsmenn fái ekki nóg að borða og að Lesa meira

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Pressan
14.04.2020

Þegar fólk sýkist af COVID-19 veirunni myndar líkaminn ónæmi gegn henni en hversu lengi varir það? Þetta var rætt á fréttamannafundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO í gær  þegar komið var inn á niðurstöður nýrrar kínverskrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Fudan háskólann í Shanghai sem rannsökuðu 175 manns sem voru smitaðir af COVID-19. Í ljós kom að Lesa meira

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Pressan
14.04.2020

Hvernig myndir þú bregðast við ef heilbrigðisstarfsmenn myndu banka upp á heima hjá þér og mæla líkamshita þinn? Hvað þá ef þú yrðir dreginn á brott með valdi ef hitinn mældist meiri en 39 gráður? Hvað ef það væri búið að logsjóða járnstykki fyrir útidyrnar þannig að þú kæmist ekki út? Þetta hljómar eiginlega eins Lesa meira

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Pressan
14.04.2020

Finnskir vísindamenn hafa birt þrívíddarmódel sem sýnir hvernig kórónuveiran COVID-19 berst um loftið þegar fólk hóstar, hnerrar eða talar. Módelið sýnir svart á hvítu hversu mikilvægt það er að fólk fylgi þeim ráðleggingum sem yfirvöld hafa sett fram og tryggi að góð fjarlægð sé á milli fólks. Víðast hvar hafa yfirvöld mælt með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af