fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Covid-19

Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins

Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins

Pressan
13.10.2020

89 ára hollensk kona fékk COVID-19 fyrr á árinu og var lögð inn á sjúkrahús. Þar fékk hún meðferð í fimm daga og náði sér. Um tveimur mánuðum síðar veiktist hún aftur af COVID-19. Hún lést síðan af völdum sjúkdómsins. Þetta er fyrsta staðfesta andlátið þegar um annað smit af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er að Lesa meira

Donald Trump í sóttkví – Grunur um kórónuveirusmit

Donald Trump í sóttkví – Grunur um kórónuveirusmit

Pressan
02.10.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er að eiginn frumkvæði kominn í sóttkví eftir að náinn aðstoðarmaður hans greindist með COVID-19. Forsetinn og eiginkona hans, Melania, bíða nú eftir niðurstöðu sýnatöku. Sky News skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir sóttkví forsetahjónanna er að einn helsti og nánasti ráðgjafi Trump, Hope Hicks, greindist með smit í gær. Hún ferðaðist með Trump á kosningafund á miðvikudaginn. Trump skrifaði á Twitter að Hope, Lesa meira

9 af hverjum 10 fórnarlömbum COVID-19 í Noregi voru með króníska sjúkdóma

9 af hverjum 10 fórnarlömbum COVID-19 í Noregi voru með króníska sjúkdóma

Pressan
27.09.2020

Af þeim 236, sem létust af völdum COVID-19 frá mars og út maí í Noregi, voru 215 með króníska sjúkdóma. Þetta kemur fram í niðurstöðum yfirferðar á öllum andlátum af völdum COVID-19 á fyrstu þremur mánuðum heimsfaraldursins. Yfirferðin sýnir að 9 af hverjum 10, sem létust af völdum COVID-19 frá mars til og með maí, voru með króníska sjúkdóma. Þetta kemur fram Lesa meira

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fréttir
09.08.2020

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta Lesa meira

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.07.2020

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni. Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af Lesa meira

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

Pressan
16.06.2020

Sjötugur maður, sem var nærri því að deyja af völdum COVID-19, hefur fengið reikning upp á 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, vegna sjúkrahúskostnaðar. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Seattle í byrjun mars og var þar í 62 daga. Um tíma var hann svo hætt kominn að eiginkona Lesa meira

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Pressan
08.06.2020

Á hverri mínútu deyr að meðaltali einn Brasilíumaður af völdum COVID-19. Skráð dauðsföll í landinu eru komin hátt í 40.000 og staðfest smit eru á sjöunda hundrað þúsund. Samt sem áður vill Jair Bolsonaro, forseti, aflétta þeim takmörkunum sem hafa verið settar á samfélagið til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Þau tölurnar séu háar þá eru þær enn hærri í Lesa meira

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Pressan
08.06.2020

Að undanförnu hafa nokkrir tugir nýrra tilfella COVID-19 verið staðfest á degi hverjum í Suður-Kóreu. Flest þeirra í hinni þéttbýlu höfuðborg Seoul. Á laugardaginn greindust 51 nýtt smit, þar af voru 42 rakin til farandsölumanna á vegum Richway fyrirtækisins sem selur heilbrigðisvörur. Á þriðja hundrað hafa látist af völdum veirunnar í Suður-Kóreu og um 12.000 smit hafa greinst. Kim Lesa meira

„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg

„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg

Pressan
30.04.2020

Forseti Nígeríu hefur fyrirskipað tveggja vikna stöðvun nær allrar atvinnustarfsemi í borginni Kano, sem er stærsta borgin í samnefndu fylki. Einnig á fólk að halda sig heima við og forðast nánd við annað fólk. Ástæðan er mikil fjölgun dauðsfalla í borginni að undanförnu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að grunsemdir hafi vaknað um Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Pressan
25.04.2020

Bandaríkjaþing hefur samþykkt að veita 484 milljörðum dollara til ýmissa ráðstafana vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er fjórði hjálparpakkinn sem þingið samþykkir. Þessum er meðal annars beint að minni fyrirtækjum og sjúkrahúsum. Donald Trump, forseti, skrifaði undir lögin í gær og þau hafa því tekið gildi. Þingmenn komu saman í fyrsta sinn í nokkrar vikur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af