fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

COVID

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér

Eyjan
05.10.2024

Rétt hefði verið að reyna að brjóta upp stjórnarsamstarfið eftir kosningarnar 2021. Einnig hefði átt að gera það þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér sem forsætisráðherra á síðasta vetri. Bæði sjálfstæðismenn og vinstrimenn eru mjög ósáttir við margt hjá þessari ríkisstjórn en Covid var verkefni sem ríkisstjórnarflokkarnir sameinuðust um og átti það sinn þátt í Lesa meira

Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár

Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár

Eyjan
29.09.2024

Milljarðatekjutjón Landsvirkjunar vegna þess hvernig rammaáætlun hefur verið misnotuð til að tefja virkjanakosti er einungis lítill hluti þess heildartjóns sem þær tafir valda. Fyrirtæki verða ekki til vegna þess að þau fá ekki rafmagn og önnur geta ekki stækkað af því að þau fá ekki viðbótarorku. Samfélaginu er ekki bjóðandi upp á þá óstarfhæfu ríkisstjórn Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins

Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins

Eyjan
29.05.2024

Það var Covid sem gerði það að verkum að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hélt velli í þingkosningunum 2021. Vinstri kjósendur voru mjög ósáttur við að VG færu í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og varð það til þess að VG hefur tapað miklu fylgi. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir það augljóst að frambjóðandi sem stígi beint úr stól Lesa meira

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Eyjan
30.04.2024

Töluvert hefur verið um að fjárfestar hafi fært sig af hlutabréfamarkaði inn á lóða- og fasteignamarkaðinn á undanförnum misserum og árum, enda hefur ávöxtun á fasteignamarkaði tekið ávöxtun á hlutabréfamarkaði langt fram. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, segir að þegar saman komi hátt launastig, mikil hagvöxtur og ferðamannastraumur myndist gríðarlegur þrýstingur á fasteignaverð. Lesa meira

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Eyjan
01.03.2024

Að vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Eyjan
23.02.2024

Ágústa Johnson er brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Ung og nýkomin úr námi opnaði hún Eróbikk með Jónínu Ben og nú rekur hún einhverja fullkomnustu heilsurækt landsins, Hreyfingu. Hún segir Covid hafa verið erfitt en ýmislegt hafi breyst eftir Covid og fólk hugi nú heildstæðar að heilsunni en áður. Covid virðist hafa opnað Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Eyjan
14.02.2024

Við vitum ekki hvaða birgðir af matvælum eru til í landinu og enn hefur matvælaöryggi ekki verið skrifað inn í þjóðaröryggisstefnu okkar Íslendinga þrátt fyrir góð áform bæði í bankahruninu og Covid. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir gullfiskaminni hrjá Íslendinga þegar kemur að því að gera ráðstafanir varðandi matvælaöryggi þjóðarinnar. Gunnar er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Eyjan
08.12.2023

Vistkerfi bókaútgáfu hér á landi og annars staðar hefur breyst á undanförnum árum og Covid hafði mikil áhrif. Þýðingar eiga undir högg að sækja og kiljusala hefur engan veginn náð sér á strik eftir Covid. Streymisveitur hafa breytt bókamarkaðnum. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Eyjan
12.11.2023

Vinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af