fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Costa Adeje

Íslendingur lést í eldsvoða í bílskúr á heimili sínu á Tenerife

Íslendingur lést í eldsvoða í bílskúr á heimili sínu á Tenerife

Fréttir
08.02.2022

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri lést í eldsvoða sem gaus upp í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife. Eldsvoðinn átti sér stað að morgni sunnudags en samkvæmt fjölmiðlum ytra barst neyðartilkynning um eldinn kl.7.30. Miðillinn El Día greinir frá því að maðurinn sé íslenskur ríkisborgari. Viðbragðsaðilar frá Adeje og San Miguel komu fljótt á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af