fbpx
Þriðjudagur 02.júlí 2024

Copenhell 2024

Myndaveisla: Íslendingar í sturlaðri stemningu á Copenhell

Myndaveisla: Íslendingar í sturlaðri stemningu á Copenhell

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ljósmyndarinn Matthías Finns Karlsson er búsettur í Kaupmannahöfn. Undanfarin ár hefur hann mætt á tónlistarhátíðina Copenhell í júní og var árið í ár engin undantekning. Matthías tók skemmtilegar stemningsmyndir, myndir af Íslendingum á svæðinu og auðvitað líka myndir af hljómsveitum. Hann ræddi einnig við Sólrúnu Tinnu Eggertsdóttur, sem var á hátíðinni með bás fyrir Hamborgarabúllu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af