fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

COP28

Svarthöfði skrifar: Hugumprýði, fórnfýsi og örlæti

Svarthöfði skrifar: Hugumprýði, fórnfýsi og örlæti

EyjanFastir pennar
07.12.2023

Svarthöfði hugsar með þakklæti til þeirra fjölmörgu sem leggja á sig mikið erfiði og jafnvel áþján, færa fórnir, í þágu fjöldans og leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum. Já, bjarga heiminum, því það er nákvæmlega það sem nú á sér stað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þar sem 80 þúsund af færasta og fórnfúsasta Lesa meira

Ólafur Ragnar og Hringborð Norðurslóða stóðu að sérstöku aðgerðaþingi í Dúbaí – Standandi lófaklapp fyrir soldáni sem er samtímis sakaður um afneita hnattrænni hlýnun

Ólafur Ragnar og Hringborð Norðurslóða stóðu að sérstöku aðgerðaþingi í Dúbaí – Standandi lófaklapp fyrir soldáni sem er samtímis sakaður um afneita hnattrænni hlýnun

Fréttir
03.12.2023

Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle, Emerson Collective og Nia Tero héldu í dag, undir forystu Ólafs Ragnars Grímssonar, Laurene Jobs og Bandaríkjamannanna Peter Seligmann og Andy Kasner, sérstakt Aðgerðaþing Í Dúbaí. Þingið var skipulagt í samráði við forseta Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna, Dr. Sultan Al Jaber og haldið í hinni frægu byggingu, Museum of the Future, Safn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af