fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

COP26

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Eyjan
28.10.2021

Þann 8. september síðastliðinn var Joe Biden, Bandaríkjaforseti, staddur í New York borg. Vikunni áður hafði hitabeltisstormurinn Ida skollið á borginni með mikilli úrkomu sem varð til þess að mikið vatn flæddi um götur borgarinnar og inn í hús. Í Queens fann lögreglan tveggja ára barn drukknað en það hafði lokast inni í kjallara ásamt foreldrum sínum og orðið vatninu að bráð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af