Unglingar handteknir – Hugðust minnast fjöldamorðsins í Columbine með skotárás
Pressan27.09.2021
Skömmu eftir hádegisverðarhlé í Columbine High School í Colorado í Bandaríkjunum þann 20. apríl 1999 gengu Eric Harris og Dylan Klebod inn í skólann, þar sem þeir voru nemendur, og skutu 12 nemendur og kennara til bana og særðu 24 til viðbótar. Því næst fyrirfóru þeir sér en þá hafði hryllingurinn staðið yfir i 50 mínútur. Klukkustund áður höfðu þetta bara verið venjulegir unglingar en samt ekki. Þeir Lesa meira