Ferðamaðurinn sem framdi skemmdarverk á ómetanlegri byggingu er fundinn
Fréttir30.06.2023
DV greindi nýlega frá því að ferðamaður hefði unnið skemmdarverk á einum veggja hins tæplega 2000 ára gamla hringleikahúss, Colosseum, í Róm sem er ein sögufrægasta bygging heims og hefur bæði sögulegt og menningarlegt gildi sem vart er hægt að meta til fjár. Maðurinn skar út nöfn í vegginn og lét ekki af athæfi sínu Lesa meira
Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar
Fréttir26.06.2023
Kallað hefur verið eftir því að ferðamaður sem skar út nöfn í einn veggja Colosseum, hringleikahússins sögufræga í Róm, verði fundinn og handtekinn. Mirror segir frá því að athæfið hafi náðst á myndband. Um hafi verið að ræða karlmann sem notaðist við lykla. Maðurinn sem tók myndbandið deildi því á vefsvæðið Reddit. Á myndbandinu heyrist Lesa meira