fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Coda Terminal

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Fréttir
06.07.2024

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir, sem hefur meðal annars verið forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar, hefur ritað grein á Vísi um umdeildar áætlanir fyrirtækisins Carbfix sem ganga undir heitinu Coda Terminal. Í stuttu máli hyggst fyrirtækið, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, dæla koldíoxíði í jörð í Straumsvík og þar með í námunda við íbúabyggð í Hafnarfirði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af