fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Coda Terminal

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segist ekki geta stutt Coda Terminal verkefnið eins og það lýtur út í dag. Þar með gæti meirihlutinn í bæjarstjórn ekki komið málinu í gegn nema með aðstoð minnihlutans. DV greindi frá því að ólga væri á meðal íbúa í Vallahverfinu í suðurhluta Hafnarfjarðar vegna fyrirhugaðrar niðurdælingar koldíoxíðs sunnan Lesa meira

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir, sem hefur meðal annars verið forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar, hefur ritað grein á Vísi um umdeildar áætlanir fyrirtækisins Carbfix sem ganga undir heitinu Coda Terminal. Í stuttu máli hyggst fyrirtækið, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, dæla koldíoxíði í jörð í Straumsvík og þar með í námunda við íbúabyggð í Hafnarfirði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af