fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Coda Terminal

Sakar Carbfix um að gaslýsa almenning – „Þar erum við meðal annars að tala um blásýru“

Sakar Carbfix um að gaslýsa almenning – „Þar erum við meðal annars að tala um blásýru“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Íbúi í Vallahverfinu segir fyrirtækið Carbfix gaslýsa almenning hvað varðar hina fyrirhuguðu niðurdælingarstöð Coda Terminal. Niðurdælingin, meðal annars á snefilefnum af blásýru og öðrum efnum, muni eiga sér stað í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá heimilum fólks og vatnsverndarsvæðum. Coda Terminal verkefnið hefur reynst mjög umdeilt og íbúar á Völlunum eru margir hverjir mjög uggandi yfir því sem þeir segja Lesa meira

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki

Fréttir
03.10.2024

Íbúar í Hafnarfirði sem berjast gegn Coda Terminal, niðurdælingarverkefni Carbfix sunnan við Vallahverfi, segjast ekki ætla að bíða þar til búið er að afgreiða málið í aðal-og deiliskipulagsvinnu bæjarins. Ef málið verði ekki sett í íbúakosningu hið fyrsta verði safnað undirskriftum til að knýja á um kosningu. Þetta kemur fram í bréfi íbúa til bæjarráðs Hafnarfjarðar, sem fundaði í morgun. Bæjarráð Lesa meira

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Fréttir
27.09.2024

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur áhyggjur af því að ekkert er minnst á vatnsbólin norðaustan við Kleifarvatn í greiningarvinnu tengdu Coda Terminal í Hafnarfirði. Einnig telur nefndin að leita hefði átt umsagnar Garðabæjar við umhverfismat þar sem framkvæmdin hafi áhrif innan marka bæjarins. Þetta kom fram í meðferð málsins á fundi skipulagsnefndar Garðabæjar í gær, 26. september. Lesa meira

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal

Fréttir
25.09.2024

Hópur íbúa í Hafnarfirði sem mótmælt hefur verkefninu Coda Terminal, sem hefur reynst afar umdeilt, hvetur alla þingmenn Suðvesturkjördæmis til að kynna sér verkefnið betur og segja skorta verulega á að málið hafi verið rætt gaumgæfilega. Verkefnið, sem er á vegum fyrirtækisins Carbfix sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, gengur í stuttu máli út á Lesa meira

Garðabær óskar eftir skýringum frá Hafnarfjarðarbæ vegna Coda Terminal – Gæti haft áhrif á grunnvatn í Garðabæ

Garðabær óskar eftir skýringum frá Hafnarfjarðarbæ vegna Coda Terminal – Gæti haft áhrif á grunnvatn í Garðabæ

Fréttir
30.08.2024

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur óskað eftir kynningu frá Hafnarfjarðarbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir tengdar Coda Terminal, kolefnis niðurdælingarverkefni Carbfix. Framkvæmdin gæti haft áhrif á stöðu og ástand grunnvatns í Garðabæ. Mikið hefur verið fjallað um Coda Terminal verkefnið í fjölmiðlum. Fyrirhugað er að dæla koldíoxíði niður í jörðina sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði, bæði frá föngunarstöðvum hérlendis og erlendis. Gert er ráð fyrir stækkun Straumsvíkurhafnar Lesa meira

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti ekki íbúakosningu um Coda Terminal – „Leikhús fáránleikans kom oft upp í huga mínum á fundinum“

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti ekki íbúakosningu um Coda Terminal – „Leikhús fáránleikans kom oft upp í huga mínum á fundinum“

Eyjan
15.08.2024

Tillaga Jóns Inga Hákonarsonar, bæjarfulltrúa Viðreisnar, um að Coda Terminal verkefnið verði sent í íbúakosningu var vísað frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær og hún send í bæjarráð. Jón Ingi harmar þetta og segir það hafa verið súrrelískt að hlusta á fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar tala á fundinum. Fyrirhugað verkefni Coda Terminal, sem er á vegum Carbfix, hefur verið gríðarlega umdeilt. Snýst það um Lesa meira

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Fréttir
15.07.2024

Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segist ekki geta stutt Coda Terminal verkefnið eins og það lýtur út í dag. Þar með gæti meirihlutinn í bæjarstjórn ekki komið málinu í gegn nema með aðstoð minnihlutans. DV greindi frá því að ólga væri á meðal íbúa í Vallahverfinu í suðurhluta Hafnarfjarðar vegna fyrirhugaðrar niðurdælingar koldíoxíðs sunnan Lesa meira

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Fréttir
06.07.2024

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir, sem hefur meðal annars verið forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar, hefur ritað grein á Vísi um umdeildar áætlanir fyrirtækisins Carbfix sem ganga undir heitinu Coda Terminal. Í stuttu máli hyggst fyrirtækið, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, dæla koldíoxíði í jörð í Straumsvík og þar með í námunda við íbúabyggð í Hafnarfirði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af