fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

CO2

Slæmar fréttir frá SÞ – Stefnir í að meðalhitinn hækki um þrjár gráður

Slæmar fréttir frá SÞ – Stefnir í að meðalhitinn hækki um þrjár gráður

Pressan
11.12.2020

Þrátt fyrir að losun CO2 út í andrúmsloftið hafi dregist saman um sjö prósent á þessu ári er útlitið svart hvað varðar hækkun meðalhita. Hann mun hækka um þrjár gráður á þessari öld að því er segir í nýrri skýrslu frá UNEP, umhverfisáætlun SÞ. Það er þó ljós í myrkrinu að ef mannkyninu tekst að draga úr losun Lesa meira

Vilhjálmur Birgis: „Mikilvægt að allir umhverfissinnar átti sig á þessari mynd – Ég er bara að benda á hræsnina“

Vilhjálmur Birgis: „Mikilvægt að allir umhverfissinnar átti sig á þessari mynd – Ég er bara að benda á hræsnina“

Eyjan
23.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, vekur athygli á vægi millilandaflugs þegar kemur að losun koltvísýrings (CO2)  en losun flugvéla er meira en álvera, fiskiskipaflotans og bílaflotans til samans. Hræsni í gagnrýni Vilhjálmur telur mikilvægt að umhverfissinnar átti sig á þessum hlutföllum, þar sem ekki sé eins mikil „stemmning“ hjá þeim að mótmæla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af