fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

CNN

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Eyjan
04.10.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur höfðað mál á hendur sjónvarpsstöðinni CNN vegna meintra ærumeiðinga. Stefnunni var skilað inn til dómstóls í Fort Lauderdale í Flórída í gær. Bloomberg fréttastofan segir að Trump krefjist 475 milljóna dollara í miskabætur fyrir það sem hann segir  ærumeiðingar. Hann segir að sjónvarpsstöðin hafi rekið áróður gegn honum og barist gegn honum pólitískt. Lögmenn hans segja í stefnunni að Trump hafi verið Lesa meira

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu

Pressan
24.03.2021

Bandarískir fjölmiðlar þurfa nú að glíma við nýjan veruleika eftir að Donald Trup flutti úr Hvíta húsinu. Svo vitnað sé í orð forsetans fyrrverandi: „Dagblöð, sjónvarpsstöðvar og allir fjölmiðlar munu hrynja ef ég er ekki til staðar. Án mín munu áhorfs- og lestrartölurnar hrynja,“ sagði hann 2017. Óhætt er að segja að hann hafi haft rétt fyrir Lesa meira

Aðalbygging CNN í New York rýmd vegna sprengjuhótunar

Aðalbygging CNN í New York rýmd vegna sprengjuhótunar

Pressan
07.12.2018

Aðalbygging CNN í New York var rýmd um klukkan 22.30 í gærkvöldi að staðartíma, klukkan 3.30 að íslenskum tíma. Sprengjuhótun hafði borist og því voru höfuðstöðvarnar rýmdar. CNN Tonight var í beinni útsendingu þegar þetta gerðist og varð að stöðva útsendinguna. Lögreglan hefur nú lokað stóru svæði við Time Warner Center, þar sem CNN er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af