fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Cleo Smit

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Pressan
22.10.2021

Aðfaranótt síðasta laugardags hvarf Cleo Smith, fjögurra ára, úr tjaldi á tjaldsvæði norðan við Carnarvon í Ástralíu. Hún og fjölskylda hennar sváfu í tjaldinu. Engar vísbendingar hafa fundist í málinu en mikil leit hefur staðið yfir að Cleo. Lögreglan skýrði frá því í gær að hún telji að Cleo hafi verið rænt. ABC News skýrir frá þessu. Cleo og foreldrar hennar og yngri systir sváfu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af