Ísland kaus gegn verndun dýra í útrýmingarhættu – Skipar sér í flokk með Kína, Japan og Malasíu
Eyjan27.08.2019
Á þingi CITES í Genf á sunnudag var kosið um hvort vernda ætti 18 hákarlategundir í útrýmingarhættu. Ísland kaus gegn tillögunni og skipaði sér í flokk með þjóðum á borð við Kína, Japan, Malasíu og Nýja-Sjáland, sem allar kusu gegn verndun einnig. Fréttablaðið greinir frá. Washington sáttmálinn (CITES) er alþjóðlegur samningur er varðar verslun með Lesa meira