fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Cirsten Weldon

QAnon-stjarna sem sagði aðeins „fávita“ láta bólusetja sig lést af völdum COVID-19

QAnon-stjarna sem sagði aðeins „fávita“ láta bólusetja sig lést af völdum COVID-19

Pressan
10.01.2022

Cirsten Weldon, sem var áhrifamikil innan QAnon samsæriskenningahreyfingarinnar, lést á fimmtudaginn af völdum COVID-19. Hún bætist þar með í hóp þeirra andstæðinga bólusetninga gegn kórónuveirunni sem hafa fallið í valinn fyrir henni. Weldon hafði hvatt fylgismenn sína og fólk sem hún hitti á götu úti til að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Daily Beast segir að tugir þúsunda hafi fylgt henni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af