fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

CIA

Njósnarinn reyndist vera raðnauðgari

Njósnarinn reyndist vera raðnauðgari

Pressan
19.09.2024

Maður sem starfaði lengi fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að byrla 28 konum ólyfjan, ljósmynda þær síðan og brjóta kynferðislega á þeim. Áttu brot hans sér aðallega stað utan Bandaríkjanna en maðurinn, sem heitir Brian Jeffrey Raymond, starfaði í leynilegum erindagjörðum fyrir CIA og verður því líklega best Lesa meira

Bandaríkjamenn drápu leiðtoga al-Kaída í djarfri aðgerð í Kabúl

Bandaríkjamenn drápu leiðtoga al-Kaída í djarfri aðgerð í Kabúl

Pressan
02.08.2022

Það hefur verið sagt um Ayman al-Zawahiri, sem var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Kaída þar til um helgina, að hann væri með níu líf eins og köttur. Hann var sagður svo snjall að hann gæti leikið á hvaða leyniþjónustu sem er. En hann virðist hafa verið búin með lífin níu og snilld hans dugði ekki til að forða honum frá Lesa meira

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Pressan
21.07.2022

William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að Kínverjar virðist staðráðnir í að beita valdi til að ná Taívan á sitt vald. Það sé aðeins spurning um tíma hvenær þeir grípa til aðgerða. Þetta sagði hann á öryggisráðstefnu í Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Hann benti einnig á að innrás Rússa í Úkraínu og reynsla þeirra í stríðinu þar skipti Kínverja Lesa meira

Leynileg skjöl – CIA missir alltof marga uppljóstrara í útlöndum

Leynileg skjöl – CIA missir alltof marga uppljóstrara í útlöndum

Pressan
17.10.2021

Léleg dómgreind, uppljóstrarar sem eru drepnir, lélegt tengslanet njósnara, uppljóstrarar handteknir og uppræting njósnaneta. Um þetta er fjallað í leynilegum skjölum frá bandarísku leyniþjónustunni CIA sem hefur verið lekið til fjölmiðla. Í skjölunum varar CIA við því að stofnunin missi alltof marga uppljóstrara í útlöndum. Skjölin voru send til aðgerðastöðva CIA en í þeim eru sett fram varnaðarorð um að CIA Lesa meira

Vaxandi stuðningur við „rannsóknarstofukenninguna“ um uppruna kórónuveirunnar

Vaxandi stuðningur við „rannsóknarstofukenninguna“ um uppruna kórónuveirunnar

Pressan
21.07.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir vinna nú að rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 og telja nú jafn líklegt að hún hafi átt uppruna sinn í rannsóknarstofu í Wuhan í Kína og að hún hafi orðið til í náttúrunni. Í lok maí gaf Joe Biden, forseti, leyniþjónustustofnunum 90 daga frest til að rannsaka uppruna veirunnar og skila niðurstöðu. Þegar rannsóknin hófst var Lesa meira

Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga

Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga

Pressan
28.11.2020

Sérstök úrvalssveit ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad er grunuð um að hafa staðið á bak við drápið á Abu Mohammed al-Masri, næstæðsta manni al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Teheran í Íran þann 7. ágúst síðastliðinn. Talið er að liðsmenn sveitarinnar hafi farið til Teheran gagngert til að ráða al-Masri af dögum. Þetta hefur ekki verið áhættulaus ferð því Íran og Ísrael elda grátt silfur og eru erkifjendur. Það hlýtur að Lesa meira

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Eyjan
15.02.2019

Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins síðar í dag í opinbera heimsókn, sem er hluti af Evrópuför hans. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, vill að  Pompeo verði handtekinn. Segir hann „óþolandi“ að ráðamenn þjóðarinnar ætli sér að taka kurteisilega á móti honum, þar sem maðurinn hafi haft í hótunum við sig: „Handtakið Pompeo. Ég Lesa meira

Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“

Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“

Pressan
31.01.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og leyniþjónustur hans eru greinilega á öndverðum meiði um stöðu heimsmála. Þetta fer illa í Trump og í gær skammaði hann leyniþjónustustofnanir fyrir mat þeirra á stöðunni í Íran og aðgangi Írana að kjarnorkuvopnum. Í nokkrum Twitterfærslum skammaði hann leyniþjónusturnar og sagði að þær „virðist vera einstaklega aðgerðarlausar og barnalegar“ hvað varðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af