fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Christopher Lumsden

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Pressan
27.07.2020

Fjársterkir og hugrakkir aðilar gætu séð sér leik á borði og keypt risastórt hús, nánast höll, sem stendur nærri Liverpool á Englandi. Húsið kostar sem svarar til tæplega 600 milljóna íslenskra króna en í því eru meðal annars fjórar svítur, sundlaug, saunabað, líkamsræktarsalur, bíósalur, leikherbergi og risastór bílskúr. En hryllileg fortíð hússins fylgir einnig með í kaupunum. Húsið hefur staðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af