fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Christine McVie

Christine McVie, söngvari Fleetwood Mac, látin

Christine McVie, söngvari Fleetwood Mac, látin

Fókus
30.11.2022

Christine McVie, söngvari hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látin 79 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu tónlistarkonunnar kemur fram að hún hafi andast á spítala í morgun, eftir skammvinn en alvarleg veikindi, umvafin fjölskyldu sinni. Hljómsveitin Fleetwood Mac var stofnuð í London árið 1967 og seldi yfir 100 milljónir platna á ferli sínum. Þekktustu lög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af