Christina Aguilera hratt af stað Ozempic-orðrómi um helgina
Fókus21.05.2024
Aðdáendur eru fullvissir um að söngkonan Christina Aguilera sé á Ozempic. Ozempic var þróað sem lyf í baráttu gegn sykursýki en hefur reynst byltingarkennt sem megrunarlyf. Sjá einnig: Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood Christina Aguilera var með tónleika í Mexíkó um helgina og birti myndband frá kvöldinu Lesa meira