fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Christian Brueckner

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Pressan
12.10.2021

Hans Christian Wolter, sem stýrir rannsókn þýsku lögreglunnar á hvarfi Madeleine McCann og tengslum barnaníðingsins Christian Brueckner við það, sagði um helgina að lögreglan væri „sannfærð“ um að Christian B. hafi myrt Madeleine. En Christian B. er að sögn ekki sannfærður um þetta og er sagður telja að lögreglan hafi ekki „eina einustu sönnun“ til að byggja ákæru á. Independent skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af