fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Christian B.

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

Pressan
02.07.2020

Klukkustund áður en Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal í maí 2007 stóð Þjóðverjinn Christian B. utan við hótelið Ocean Club og talaði í síma. Hann er nú grunaður um að hafa numið Madeleine á brott og myrt hana. 30 mínútna símtal hans, sem hann átti utan við Ocean Club, þetta kvöld Lesa meira

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Mál Madeleine McCann – Telja Christian B. tengjast málum fleiri barna

Pressan
15.06.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá leikur grunur á að 43 ára Þjóðverji, Christian B., hafi numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 þar sem hún var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin. Christian B. afplánar nú fangelsisdóm í Þýskalandi en bæði þýska og breska lögreglan rannsaka nú möguleg Lesa meira

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Nágranni Christian B. tjáir sig en fósturmóðir hans segist ekkert vita og vill ekkert vita

Pressan
08.06.2020

Fyrir helgi skýrðu þýska og breska lögreglan frá því að 43 ára Þjóðverji, Christian B., sé grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott í maí 2007 og myrt hana. Hún var þá í fríi í Algarve í Portúgal með foreldrum sínum. Þýska lögreglan segir að Christian B. sé þekktur kynferðisbrotamaður sem hefur hloti Lesa meira

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Pressan
05.06.2020

Mál Madeleine McCann er skyndilega á allra vörum eftir að breska og þýska lögreglan skýrðu frá því að þýskur barnaníðingur, sem þýskir fjölmiðlar kalla Christian B., sé nú grunaður um að hafa numið hana á brott og myrt. Madeleleine var þá þriggja ára en þetta gerðist árið 2007 í Portúgal. Christian B., sem er 43 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af