fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Christhopher Vialva

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Pressan
25.09.2020

Christhopher Vialva, fertugur svartur maður, var tekinn af lífi í gær í Bandaríkjunum. hann var dæmdur til dauða fyrir að hafa myrt kristin hjón í Iowa fyrir rúmlega 20 árum. Hann er sjötti maðurinn sem er tekinn af lífi eftir að Donald Trump lét alríkisstjórnina hefja aftökur á nýjan leik eftir 17 ára hlé. Þetta var önnur aftakan á vegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af