fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Christchurch

Hryðjuverk í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi – Margir myrtir

Hryðjuverk í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi – Margir myrtir

Pressan
15.03.2019

Lögreglan í Christchurch á Nýja-Sjálandi segir að margir hafi verið myrtir í árásum á tvær moskur þar í nótt að íslenskum tíma, síðdegis að staðartíma. Einn er í haldi lögreglunnar vegna árásanna en lögreglan telur að fleiri hafi verið að verki. Öllum skólum í borginni hefur verið lokað og þungvopnaðir lögreglumenn hafa tekið sér stöðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af