fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Christchurch

Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch náði ekki að ljúka verki sínu

Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch náði ekki að ljúka verki sínu

Pressan
16.03.2019

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir að Brenton Tarrant, sem er talinn hafa skotið 49 til bana í tveimur moskum í Christchurch í gær hafi ekki náð að ljúka ætlunarverki sínu áður en lögreglan handtók hann. The Guardian og Reuters skýra frá þessu. Haft er eftir Ardern að Tarrant hafi verið með fimm skotvopn á sér Lesa meira

Hetjudáð húsvarðarins í Christchurch – „Miklu fleiri hefðu verið myrtir“

Hetjudáð húsvarðarins í Christchurch – „Miklu fleiri hefðu verið myrtir“

Pressan
16.03.2019

Vitni, sem voru í Linwood moskunni í Christchurch í gær, segja að ungur maður, húsvörðurinn, hafi unnið mikla hetjudáð þegar Brenton Tarrant réðst inn í moskuna og skaut fólk með köldu blóði. Vitnin segja að ef húsvörðurinn ungi hefði ekki gripið til sinna ráða hefðu mun fleiri látist. Sky skýrir frá þessu. Haft er eftir Lesa meira

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Fréttir
15.03.2019

49 létust í skotárásum fyrr í dag á tvær moskur í Christchuch Nýja-Sjálandi. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir. Í dag hafa samfélagsmiðlar logað vegna árásanna og notendur keppst við að lýsa samkennd, óhugnaði eða fögnuði yfir árásunum. Skopmyndateiknarnar ná oft að fanga atburði líðandi stundar á einstakan hátt með einni mynd og sem dæmi Lesa meira

49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi

49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi

Pressan
15.03.2019

Á fréttamannafundi ríkislögreglustjórans á Nýja-Sjálandi, Mike Bush, fyrir stundu sagði hann að 49 væru nú látnir eftir árásirnar á moskurnar tvær í Christchuch fyrr í dag. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir. Hann sagði að karlmaður á þrítugsaldri verði færður fyrir dómar á næstu klukkustundum þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum vegna gruns um Lesa meira

Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“

Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“

Pressan
15.03.2019

Ramzan Ali var einn þeirra sem var staddur í Masjid Al Noor moskunni í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag, að staðartíma, til að taka þátt í föstudagsbæn. „Það heyrðust skothvellir. Hann (árásarmaðurinn, innsk. blaðamanns) kom inn og byrjaði að skjóta á alla. Ég sá hann raunar ekki. Ég lá bara og hugsaði: „ef ég Lesa meira

40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða

40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða

Pressan
15.03.2019

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kom fram á fréttamannafundi fyrir stundu. Hún sagði að 40 hið minnsta séu látnir og 20 séu í lífshættu. Hún sagði að um vel undirbúið hryðjuverk hafi verið að ræða í Christchurch og að hættustig í landinu vegna hryðjuverka hafi verið sett á hæsta stig. Öryggisgæsla hefur verið aukin um allt Lesa meira

Fjöldamorðin á Nýja-Sjálandi – Þetta vitum við núna – 17 hryllilegar mínútur

Fjöldamorðin á Nýja-Sjálandi – Þetta vitum við núna – 17 hryllilegar mínútur

Pressan
15.03.2019

Árásir voru gerðar á tvær moskur í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag að staðartíma, í nótt að íslenskum tíma, þegar síðdegisbænir stóðu yfir. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem liggur fyrir núna um málið. Ríkislögreglustjórinn á Nýja-Sjálandi sagði á fréttamannafundi í nótt að fernt hafi verið handtekið vegna árásanna, þrír karlar og Lesa meira

Vel undirbúnar árásir á Nýja-Sjálandi – Minna á voðaverk Anders Behring Breivik

Vel undirbúnar árásir á Nýja-Sjálandi – Minna á voðaverk Anders Behring Breivik

Pressan
15.03.2019

Mikið manntjón varð í hryðjuverkaárásum í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag að staðartíma, nótt að íslenskum tíma. Lögreglan hefur staðfest að margir hafi látist en hefur ekki viljað skýra frá fjölda þeirra ennþá. Ástralskir fjölmiðlar segja að 27 hið minnsta séu látnir og allt að 50 séu særðir. Börn eru sögð meðal hinna látnu. Lesa meira

Tugir látnir í hryðjuverkunum á Nýja-Sjálandi – Fjórir meintir árásarmenn handteknir – Sprengjur hafa fundist

Tugir látnir í hryðjuverkunum á Nýja-Sjálandi – Fjórir meintir árásarmenn handteknir – Sprengjur hafa fundist

Pressan
15.03.2019

Ríkislögreglustjóirnn á Nýja-Sjálandi kom fram á fréttamannafundi fyrir nokkrum mínútum og ræddi stuttlega um hryðjuverkaárásirnar í Christchurh. Hann sagði meðal annars að fernt væri í haldi vegna árásanna á moskurnar tvær, þrír karlar og ein kona. Þá kom fram að lögreglan hefur fundið sprengjur á nokkrum stöðum. Ástralskir fjölmiðlar segja að allt að 27 séu Lesa meira

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands – „Þetta er einn dekksti dagurinn í sögu Nýja-Sjálands“

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands – „Þetta er einn dekksti dagurinn í sögu Nýja-Sjálands“

Pressan
15.03.2019

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, ræddi stuttlega við fjölmiðla fyrir stundu vegna atburðanna skelfilegu í Christchurch. „Þetta er einn dekksti dagurinn í sögu Nýja-Sjálands“ Sagði hún og bætti við að hún óttist að margir flóttamenn og innflytjendur séu meðal fórnarlambanna. „Þeir hafa valið að gera Nýja-Sjáland að heimili sínu og þetta er landið þeirra. Þeir eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af