fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Chrissy Teigen

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

Fókus
15.01.2019

Söngvarinn John Legend hélt upp á fertugsafmælið með stæl nýlega. Eins og venja er í afmælum var gestum boðið að láta mynda sig í svokölluðum „photo booth,“ sem var ekkert slor: rúllettuborð með spilapeningum og seðlum, kristalsljósakróna og flottheit. Eiginkonan og fyrirsætan Chrissy Teigen var að sjálfsögðu mætt, auk hjónanna Kim Kardashian og Kanye West, Lesa meira

Chrissy Teigen fékk óhefðbundna afmælisgjöf frá föður sínum

Chrissy Teigen fékk óhefðbundna afmælisgjöf frá föður sínum

16.12.2018

Chrissy Teigen varð 33 ára á dögunum og af því tilefni lét faðir hennar húðflúra ristastóra andlitsmynd af dóttur sinni á upphandlegginn  Fyrirsætan og rithöfundurinn Chrissy Teigen varð 33 ára á dögunum.  Faðir hennar , Ron Teigen eldri er sagður hafa fengið sér risastóra andlitsmynd af dóttur sinni, húðflúraða á upphandlegginn í tilefni dagsins. Teigen segir frá þessu á Instagram síðu sinni. Móðir Teigen, Vilailuck Teigen, býr hjá dóttur sinni Lesa meira

Hún er ein fegursta kona heims – Deildi óheillandi sjálfu á Instagram

Hún er ein fegursta kona heims – Deildi óheillandi sjálfu á Instagram

Fókus
08.10.2018

Fyrirsætan og gleðigjafinn Chrissy Teigen er aldrei hrædd við að gera grín að sjálfri sér og deila því með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Á föstudag smellti síminn hennar þessari mjög svo heillandi sjálfu af henni, eða ekki. En í stað þess að eyða myndinni ákvað Teigen að deila henni með fylgjendum sínum og póstaði Lesa meira

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

07.07.2018

Fyrirsætan Chrissy Teigen er þekkt fyrir það á samfélagsmiðlum að sýna hlutina eins og þeir eru, ekki bara glansmyndina. Á krúttlegri mynd sem hún deildi á Instagram í dag má sjá hana gefa sex vikna gömlum syni hennar Milos brjóst. Stóra systir Luna sem er 2 ára vildi auðvitað að mamma gæfi dúkkunni líka brjóst. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af