fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Chris Wallace

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Pressan
01.10.2020

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Chris Wallace var ekki í öfundsverðu hlutverki á þriðjudaginn þegar hann stýrði kappræðum Donald Trump og Joe Biden í beinni sjónvarpsútsendingu. Það er óhætt að segja að honum hafi ekki tekist vel upp því kappræðurnar voru að stórum hluta stjórnlausar og er óhætt að segja að Donald Trump hafi farið sínu fram. Hann greip til dæmis 73 sinnum fram í fyrir Biden og virti allar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af