fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Chris Rock

Segir „heilaga löðrunginn“ hafa bjargað hjónabandinu

Segir „heilaga löðrunginn“ hafa bjargað hjónabandinu

Fókus
11.12.2023

Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að hinn heimsfrægi löðrungur sem eiginmaður hennar Will Smith rak grínistanum Chris Rock, á Óskarsverðlaunahátíðinni 2022, hafi bjargað hjónabandi þeirra. Þetta kemur fram í umfjöllun Independent sem vitnar í viðtal sem Jada veitti tímaritinu You. Þar er haft eftir henni: „Það munaði litlu að ég yrði ekki Lesa meira

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Fókus
09.10.2023

Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að í undirbúningi sé gerð leikinnar kvikmyndar um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King jr. Óhætt er að segja að King hafi yfir sér goðsagnalega áru í bandarísku þjóðlífi en fæðingardagur hans er opinber frídagur í landinu og staða hans í bandarískri sögu er sterk þótt honum hafi ekki alltaf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af