fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

China Southern Airline

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Ótakmarkað innanlandsflug fyrir 70.000 krónur

Pressan
29.07.2020

Mörg kínversk flugfélög hafa gripið til þess ráðs að hefja sölu á „flugpössum“ sem gera kaupendum kleift að fljúga eins mikið innanlands og þeir vilja. Stærsta flugfélag landsins, China Southern Airlines, hefur hafið sölu á passa sem þessum og kostar hann sem svarar til um 70.000 íslenskra króna. Handhafar geta flogið til allra áfangastaða félagsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af