fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

CHIME

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Pressan
11.01.2019

Háþróaður kanadískur útvarpssjónauki hefur numið óútskýranleg merki sem bárust langt utan úr geimnum. Um er að ræða svokallaðar Fast Radio Bursts (FRB) (hraðar útvarpsbylgjur) sem koma frá vetrarbraut í 1,5 milljarða ljósára fjarlægð. Þetta er aðeins í annað sinn sem merki sem þessi eru numin af sjónaukum hér á jörðinni. Það var CHIME sjónaukinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af