fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Chile

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Pressan
11.09.2023

Þann 11. september árið 1973 rann upp erfiðasti og um leið síðasti dagur Salvador Allende, forseta Chile, í embætti. Hann var í forsetahöllinni í höfuðborginni Santiago ásamt fjölskyldu sinni og nánustu samstarfsmönnum á meðan her landsins skaut á höllina. Herinn hafði raunar tilkynnt að vegna slæmrar stöðu Chile, ekki síst í efnahagsmálum, myndi hann frá Lesa meira

10.000 býflugur blönduðu sér í mótmæli – 7 lögreglumenn stungnir

10.000 býflugur blönduðu sér í mótmæli – 7 lögreglumenn stungnir

Pressan
05.01.2022

Fjórir býflugnabændur voru handteknir á mánudaginn eftir mótmæli við forsetahöllina í Santiago í Chile. Hunangsframleiðendur hafa lengi átt í vandræðum vegna mikilla þurrka í landinu sem hafa haft neikvæð áhrif á fæðuuppsprettu býflugna, til dæmis blóm og korn. Söfnuðust býflugnabændur því saman við forsetahöllina til að mótmæla og krefjast aðstoðar frá stjórnvöldum. Þurrkar eru ekki óalgengir í Chile en sá ofurþurrkur Lesa meira

Indland og Chile gerðu það sem sérfræðingar höfðu varað við – Nánast hamfarir

Indland og Chile gerðu það sem sérfræðingar höfðu varað við – Nánast hamfarir

Pressan
26.04.2021

Sérfræðingar segja þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar á Indlandi vera eina þá eldfimustu sem heimsbyggðin hefur staðið frammi fyrir. Víða annars staðar er heimsfaraldurinn einnig á mikilli siglingu þrátt fyrir að milljónir séu bólusett daglega. Chile er einnig athyglisvert dæmi um hvernig hlutirnir geta farið á versta veg. Ef við höfum lært eitthvað í heimsfaraldrinum þá er Lesa meira

Sendu út flóðbylgjuviðvörun fyrir mistök – Mikil skelfing greip um sig

Sendu út flóðbylgjuviðvörun fyrir mistök – Mikil skelfing greip um sig

Pressan
26.01.2021

Yfirvöld í Chile hafa beðist afsökunar á að hafa fyrir mistök sent út flóðbylgjuviðvörun þar sem fólk var hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna öflugs jarðskjálfta á Suðurskautslandinu. Mikil skelfing greip um sig eftir að viðvörunin var send út. Viðvörunin var send út á vegum innanríkisráðuneytisins á sunnudagskvöldið klukkan 20.36 á Twitter. Í henni Lesa meira

Fátækir fá kórónuveirupakka með mat og smokkum – Hinir efnameiri fá reiðufé

Fátækir fá kórónuveirupakka með mat og smokkum – Hinir efnameiri fá reiðufé

Pressan
22.07.2020

Chile er eitt þeirra ríkja sem verst hafa farið út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Rúmlega 330.000 smit hafa greinst og á níunda þúsund hafa látist af völdum COVID-19. Nú hefur ríkisstjórn landsins rétt þremur milljónum fátækra fjölskyldna hjálparhönd en margar fjölskyldur hafa farið illa út úr heimsfaraldrinum þar sem samfélagið hefur meira og minna verið lokað Lesa meira

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Pressan
21.06.2020

Vísindamönnum hefur loksins tekist að leysa áratuga gamla ráðgátu um stóran, ávalan steingerving sem fannst á Suðurskautslandinu. Steingervingurinn er geymdur á safni í Chile. Hann er nánast eins og fótbolti, eins og notaðir eru í bandarískum fótbolta, í laginu.  Lengi var ekki vitað um uppruna hans en nú hefur ráðgátan verið leyst. Rannsókn leiddi í ljós að um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af