fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Chicago

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Pressan
05.12.2021

Aðdáendur hinnar klassísku Home Alone myndar geta nú svo sannarlega tekið gleði sína því húsið, sem McCallister fjölskyldan bjó í, er nú til leigu á Airbnb. En það er aðeins hægt að leigja það í eina nótt. Sky News segir að Airbnb hafi tilkynnt að opnað verði fyrir skráningu þann 7. desember. Húsið er í Chicago. Leigunni verður stillt mjög í hóf en hún verður 25 Lesa meira

Var svo hræddur við kórónuveiruna að hann bjó á flugvellinum í þrjá mánuði

Var svo hræddur við kórónuveiruna að hann bjó á flugvellinum í þrjá mánuði

Pressan
18.01.2021

36 ára Kaliforníubúi virðist hafa verið svo hræddur við kórónuveiruna að hann valdi að búa á O’Hare alþjóðaflugvellinum i Chicago í þrjá mánuði. Það komst upp um hann þegar tveir starfsmenn báðu hann um skilríki. Þetta gerðist í gær. Lögreglan var kölluð á vettvang og sagði maðurinn henni að hann hafi verið svo hræddur við Lesa meira

Systur ákærðar fyrir að hafa stungið öryggisvörð 27 sinnum þegar hann bað þær um að nota andlitsgrímu

Systur ákærðar fyrir að hafa stungið öryggisvörð 27 sinnum þegar hann bað þær um að nota andlitsgrímu

Pressan
30.10.2020

Tvær systur hafa verið ákærðar af saksóknara í Chicago fyrir morðtilraun. Þær réðust á öryggisvörð í verslun og stungu hann 27 sinnum þegar hann bað þær að nota andlitsgrímur í versluninni og handspritt. Samkvæmt frétt CNN þá kom til orðaskipta á milli systranna, sem heita Jessica og Jayla Hill og eru 21 og 18 ára, og hins 32 ára gamla öryggisvarðar. Jessica dró síðan upp hníf Lesa meira

Blóðugasti dagur í Chicago í 60 ár

Blóðugasti dagur í Chicago í 60 ár

Pressan
13.06.2020

Bandaríska stórborgin, Chicago, sem stundum er nefnd “murder capital”, eða morðhöfuðborgin hefur upplifað sinn blóðugasta dag í 60 ár. Ný skýrsla frá háskólanum í Chicago sýnir að hinn 31. maí í ár voru framin 18 morð á einum sólarhring Chicago Sun Times greinir frá þessu. Þetta er mesti fjöldi morða sem framinn hefur verið á einum sólarhring Lesa meira

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum

Pressan
30.01.2019

Miklir kuldar herja nú á stóran hluta Bandaríkjanna. National Weather Service segir að tveir þriðju hlutar austurhluta landsins muni fá að kenna á miklum vindi og nístingskulda. BBC hefur eftir John Gagan, veðurfræðingi, að aðstæður sem þessar upplifi fólk aðeins einu sinni á ævinni, svo sjaldgæft er þetta. Mesta kuldanum er spáð á morgun, fimmtudag, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af