fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Chess after Dark

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík bað Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair afsökunar á því að hafa sagt í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark að það væri ótrúlegt að markaðsaðilar teldu meira öryggi fólgið í því að lána flugfélaginu fé en borginni þar sem Icelandair færi í greiðsluþrot á 10 ára fresti. Bogi greinir frá þessu í Lesa meira

Svona ríkisstjórn vill Kristrún mynda

Svona ríkisstjórn vill Kristrún mynda

Eyjan
28.08.2024

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er gestur í nýjasti þætti hlaðvarpsins Chess After Dark en það er í umsjá Birkis Karls Sigurðssonar og Leifs Þorsteinssonar. Í þættinum er farið yfir víðan völl og Kristrún meðal annars spurð hvaða flokkum hún vilji helst að Samfylkingin vinni með í ríkisstjórn en Kristrún segist ekkert hafa farið í grafgötur Lesa meira

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Eyjan
08.07.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra, var nýlega gestur hjá strákunum í Chess After Dark, þeim Leifi Þorsteinssyni og Birki Karl Sigurðssyni. Áslaug Arna segir nóg um að vera í vinnunni þó þingið sé komið í frí, enda starfi ráðuneytin allt árið, síðasti ríkisráðsfundur með Guðna Th. forseta sé 31. júlí, innsetning Höllu í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði

EyjanFastir pennar
18.03.2024

Svarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af