fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Chelsea

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Fréttir
18.08.2018

Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur byrjað feril sinn hjá Arsenal á Englandi afar vel. Aubameyang hefur verið duglegur að skora á Englandi síðan hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund. Aubameyang er þekktur fyrir það að klára færi sín vel en hann fékk dauðafæri í leik gegn Chelsea í dag. Chelsea er að vinna Arsenal 2-0 Lesa meira

Sjáðu mörkin – Chelsea búið að skora tvö gegn Arsenal

Sjáðu mörkin – Chelsea búið að skora tvö gegn Arsenal

433
18.08.2018

Það er allt að gerast í leik Chelsea og Arsenal þessa stundina en liðin eigast við á Stamford Bridge. Staðan er orðin 2-0 fyrir Chelsea en aðeins 20 mínútur eru búnar af leiknum í annarri umferð ensku úrvalsdeiladarinnar. Vængmaðurinn Pedro kom Chelsea yfir snemma leiks en hann afgreiddi fyrirgjöf Macos Alonso í netið. Ekki löngu Lesa meira

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Hazard á bekknum

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Hazard á bekknum

433
18.08.2018

Það vekur athygli að Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, er á bekknum er liðið mætir Arsenal í dag. Stórleikur fer fram á Stamford Bridge 16:30 er Chelsea og Arsenal mætast í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér má sjá hvernig liðin stilla upp. Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luiz, Alonso, Kante, Jorginho, Willian, Barkley, Pedro, Morata. Lesa meira

United bannar Pogba að fara – Chelsea hætti við kaup

United bannar Pogba að fara – Chelsea hætti við kaup

433
17.08.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester United neitar að Lesa meira

Reiði hjá Chelsea – Courtois vill fá leikmann liðsins til Real

Reiði hjá Chelsea – Courtois vill fá leikmann liðsins til Real

433
10.08.2018

Thibaut Courtois er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Chelsea í dag en hann samdi við Real Madrid á dögunum. Courtois reyndi ítrekað að komast burt frá Chelsea í sumar og neitaði að lokum að mæta á æfingar. Courtois kom sér ekki hærra á vinsældarlistanum í gær er hann greindi frá því að hann vildi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af