fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Chelsea

Abramovich setur Chelsea á sölu

Abramovich setur Chelsea á sölu

433
25.09.2018

Bloomberg heldur því fram að Roman Abramovich hafi gefist upp og vilji snú selja Chelsea. Deilur Englendinga og Rússa hafa orðið til þess að Abramovich fær ekki landvistarleyfi í Englandi. Abramovich elskar Chelsea en óttast að deilur Rússa við stór öfl líkt og Bretland og Bandaríkin hafi meiri áhrif en nú eru. Sagt er að Lesa meira

Upphitun fyrir West Ham – Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir West Ham – Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
22.09.2018

Það fer fram skemmtileg viðureign í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Chelsea heimsækir West Ham í Lundúnarslag. Chelsea er með fullt hús stiga í deildinni eftir fimm umferðir en West Ham byrjaði erfiðlega. Liðið vann þó Everton í síðustu umferð á Goodison Park. Óvíst er með þáttöku Mateo Kovacic og Pedro hjá Chelsea en þeir Lesa meira

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla

433
20.09.2018

Chelsea á Englandi spilar við lið PAOK þessa stundina en liðin eigast við í Evrópudeildinni. Það voru einhverjir stuðningsmenn Chelsea sem gerðu sér leið til Grikklands til að sjá sína menn spila. Það er aldrei auðvelt að heimsækja lið frá Grikklandi en stuðningsmenn þar í landi eru mjög ástríðufullir. Stjórnarformaður Chelsea, Bruce Buck, var ánægður Lesa meira

Einstakur N´Golo Kante – Fór í mat hjá ókunnugu fólki eftir sigur helgarinnar

Einstakur N´Golo Kante – Fór í mat hjá ókunnugu fólki eftir sigur helgarinnar

433
17.09.2018

N´Golo Kante leikmaður Chelsea er einstakur karakter, hann vill ekki frægð og frama. Hann vill spila vel og eiga rólegt líf utan vallar. Eftir sigur Chelsea á Cardiff um helgina ætlaði hann að skella sér heim til Parísar. Hann missti hins vegar af lestinni yfir til Parísar og þá breyttust plön hans. Kante fór á Lesa meira

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Sjö koma frá Liverpool og United

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Sjö koma frá Liverpool og United

433
17.09.2018

Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þar var mikið fjör. Liverpool er áfram með fullt hús stig eftir sanngjarnan sigur á Tottenham, liðin mættust í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard setti í sýningu þegar Chelsea vann Cardiff en Aron Einar Gunnarsson var áfram fjarverandi. Manchester United vann 1-2 sigur á Watford Lesa meira

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

433
13.09.2018

Neil Warnock stjóri Cardiff er ekki sáttur með og Chelsea og vinnubrögð félagsins í sumar. Warnock er þekktur skaphundur en hann vildi fá Tammy Abraham framherja Chelsea í sumar. Chelsea svaraði engu og á endanum var hann lánaður í Championship deildina til Aston Villa frekar en til Cardiff. ,,Ég vildi Abraham frá degi eitt, ég Lesa meira

Sjáðu magnaðar móttökur sem N´Golo Kante fékk í Frakklandi

Sjáðu magnaðar móttökur sem N´Golo Kante fékk í Frakklandi

433
11.09.2018

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea og franska landsliðsins vill ekki vera mikið í sviðsljósinu. Kante er ekki að fara mikið í viðtöl eða sækjast eftir frægð og frama. Hann vill spila knattspyrnu og nýtur lífsins í rólegheitum utan þess. Leikmenn franska landsliðsins sungu mikið um hann á HM í sumar. Frakkland vann HM og var ákveðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af