fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Chelsea

Bayern staðfestir að viðræður við Chelsea séu í gangi

Bayern staðfestir að viðræður við Chelsea séu í gangi

433
16.01.2019

FC Bayern hefur staðfest að félagið sé áfram í viðræðum við Chelsea um kaup á Callum Hudson-Odoi. Hudson-Odoi er 18 ára gamall en Chelsea hefur hafnað tveimur tilboðum Bayern í hann. Kantmaðurinn efnilegi vill fara frá Chelsea og neitar því að skrifa undir nýjan samning við félagið. Bayern telur að Hudson-Odoi verði stjarna á næstu Lesa meira

Atletico Madrid reynir að losa hann úr snörunni hjá Chelsea

Atletico Madrid reynir að losa hann úr snörunni hjá Chelsea

433
15.01.2019

Atletico Madrid er í viðræðum við Chelsea um að ganga frá kaupum á Alvaro Morata framherja félagsins. Morata vill burt frá Chelsea, hann er ekki í plönum Maurizio Sarri stjóra félagsins. Morata er á sínu öðru tímabili með Chelsea. Eftir að hafa byrjað vel, hefur hallað hressilega undan fæti hjá Morata sem fær fá tækifæri Lesa meira

Hudson-Odoi gefur Chelsea fingurinn

Hudson-Odoi gefur Chelsea fingurinn

433
14.01.2019

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea ætlar sér ekki að gera nýjan samning við félagið, sama hvað. Hudson-Odoi vill ólmur komast til FC Bayern. Hudson-Odoi er 18 ára gamall en FC Bayern er tilbúið að greiða 35 milljónir punda fyrir hann. Hudson-Odoi vill fá stærra hlutverk hjá Chelsea en Bayern hefur lofað honum því. Bayern ætlar að Lesa meira

Gylfi gæti fengið framherja Chelsea til að aðstoða sig í sóknarleiknum

Gylfi gæti fengið framherja Chelsea til að aðstoða sig í sóknarleiknum

433
11.01.2019

Everton reynir nú að fá Michy Batshuayi framherja Chelsea til félagsins eftir að Valencia ákvað að skila honum. Valencia er að binda enda á lánsdvöl hans hjá félaginu sem hefur ekki gengið vel eftir. Everton vill þó ekki fá hann á láni, heldur vill félagið festa kaup á þessum öfluga dreng. Cenk Tosun og Oumar Lesa meira

Ranieri var óhress með stuðningsmenn Fulham – Sungu um að hann hataði Chelsea

Ranieri var óhress með stuðningsmenn Fulham – Sungu um að hann hataði Chelsea

433
03.12.2018

Chelsea er komið aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk nýliða Fulham í heimsókn í gær. Chelsea tapaði síðasta leik sínum gegn Tottenham 3-1 og gerði fyrir það markalaust jafntefli við Everton. Þeir bláu voru þó ekki í of miklum vandræðum í dag og unnu að lokum nokkuð sannfærandi 2-0 sigur. Pedro skoraði Lesa meira

Mun Real Madrid sjá til þess að Hazard geri nýjan samning við Chelsea?

Mun Real Madrid sjá til þess að Hazard geri nýjan samning við Chelsea?

433
23.10.2018

Julen Lopetegui þjálfari Real Madrid er í sjóðandi heitu sæti og slæm úrslit á næstu dögum munu verða til þess að hann verður rekinn. Fullyrt er að Antonio Conte fyrrum þjálfari Chelsea sé efstur á óskalista félagsins. Conte var rekinn frá Chelsea í sumar en hann vann gott starf hjá Juventus og ítalska landsliðinu áður. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af