Meira af því sama hjá Chelsea: Hræðileg tölfræði Higuain
433Bournemouth tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem liðið fékk skella. Gestirnir frá London mættu sterkir til leiks og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik sem endaði þó markalaus. Í síðari hálfleik fór allt úrskeiðis hjá Chelsea og skoruðu heimamenn fjögur mörk gegn engu frá gestunum. Bournemouth vann að lokum Lesa meira
Chelsea vill fá Doucoure í dag
433Chelsea vill fá Abdoulaye Doucoure miðjumann Watford í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans. Doucoure er öflugur miðjumaður sem PSG hefur haft áhuga á í janúar. Maurizio Sarri vill fá miðjumann til Chelsea í dag eftir að Cesc Fabregas fór frá félaginu. Fabregas var seldur til Monaco á dögunum en Chelsea hefur mistekist að fylla skarð hans. Lesa meira
PSG vill kaupa Willian í dag
433Paris Saint-Germain vill ganga frá kaupum á Willian frá Chelsea í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans. PSG vill fylla skarð Neymar sem verður frá næstu tíu vikurnar vegna meiðsla. Willian hefur verið orðaður við Barcelona en nú er PSG komið í baráttuna um hann. Willian er frá Brasilíu líkt og Neymar en PSG fer inn í Lesa meira
Nær Cahill að losna frá Chelsea?
433Gary Cahill, varnarmaður Chelsea vonast til að losna frá félaginu áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag. Cahill var náægt því að ganga í raðir Fulham fyrr í þessum mánuði en náði ekki samkomulag um lengd á samningi sínum. Cahill er með há laun hjá Chelsea en samningur hans er á enda í sumar og þá Lesa meira
Koma Higuain setur pressu á Sarri: Meistaradeildarsæti eða rekinn
433Koma Gonzalo Higuain til Chelsea setur mikla pressu á Maurizio Sarri, knattspyrnustjóra Chelsea. Ensk félög fjalla um málið. Þar er sagt að Sarri verði rekinn ef hann skilar ekki Meistaradeildarsæti í hús. Sarri tók við Chelsea síðasta sumar og var ekki sáttur með þá framherja sem voru hjá félaginu. Chelsea losaði sig því við Alvaro Lesa meira
Morata vildi ekki spila fyrir Chelsea
433Alvaro Morata framherji Chelsea er að fara á láni til Atletico Madrid frá Chelsea, hann vildi ekki vera lengur hjá félaginu. Morata er á sínu öðru tímabili hjá Chelsea en eftir frábæra byrjun hefur hann verið slakur í heilt ár. Morata er að fara heim til Spánar en hann bað Maurizio Sarri, stjóra Chelsea um Lesa meira
Nær Liverpool að stela Hudson-Odoi frá Chelsea?
433Liverpol íhugar að reyna að fá Callum Hudson-Odoi kantmann Chelsea en hann er eftirsóttur biti þessa dagana. Chelsea hefur reynt að gera nýjan samning við Hudson-Odoi en hann hefur hafnað honum. Hudson-Odoi vill fara til FC Bayern. Chelsea hefur hafnað þremur tilboðum frá Bayern í Hudson-Odoi sem er 18 ára gamall. Chelsea er tilbúið að Lesa meira
Sjáðu myndina: Higuain á leið til Lundúna
433Chelsea á Englandi hefur náð samkomulagi við Juventus um að fá framherjann Gonzalo Higuain í sínar raðir á láni. Félagið getur svo keypt hann næsta sumar. Higuain hefur undanfarið spilað með AC Milan á láni en ekki fundið taktinn. Hann vildi því komast burt burt þaðan og hann ætti að verða leikmaður Chelsea í dag Lesa meira
Yfirgaf varamannabekk Chelsea: Kom aldrei aftur og Sarri er brjálaður
433Andreas Christensen varnarmaður Chelsea er kominn í svörtu bókina hans Maurizio Sarri hjá félaginu. Christensen var ónotaður varamaður i tapi gegn Arsenal um helgina, hann var óhress með það. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum sagðist Christensen ætla að skreppa á klósettið. Hann yfirgaf varamannabekkinn. Hann kom hins vegar ekkert aftur, Christensen sat bara Lesa meira
Sarri bað leikmenn Chelsea afsökunar eftir að hafa hraunað yfir þá
433Maurizio Sarri, stjóri Chelsea hélt fund með leikmönnum Chelsea í gær þar sem hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Sarri hraunaði yfir leikmenn sína á laugardag. Sarri efaðist um hugarfar leikmanna eftir tap gegn Arsenal, hann taldi þá ekki nógu sterka andlega. Mörgum fannst Sarri ganga full harkalega fram eftir tapið, hann sá að sér Lesa meira